Læknablaðið - 15.04.1999, Síða 20
298
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
15:10-15:20
15:20-15:30
15:30-15:40
15:40-15:50
15:50-16:00
E-21. Brottnám ristils vegna slow transit hægðatregðu
Örnólfur Valdimarsson', Tryggvi B. Stefánsson'-2, Kjartan Örvar
Frá 'Sjúkrahúsi Reykjavíkur, :St. Jósefsspítala Hafnarfirði
E-22. Urnám bugaristils með aðstoð kviðsjár
Elísabet S. Guðmiindsdóttir, Tómas Jónsson, Páll Helgi Möller
Frá handlœkningadeild Landspítalans __
E-23. Hirschprungs sjúkdómur á íslandi 1968-1998
Elísabet S. Guðmundsdóttir', Guðmundur Bjarnasoir
Frá 'liandlœkningadeild Landspítalans, 2Barnaspítala Hringsins
E-24. Brisþembubólga. Sjúkratilfelli
Helgi Birgisson', Páll Helgi Möller', Þorsteinn Svörfuður Stefánsson2, Agústa
Andrésdóttir3
Frá ' handlækninga-, 2gjörgœslu- og 3myndgreiningardeild Landspítalans
E-25. Bráð briskirtilsbólga á Landspítalanum. Kynning á framskyggnri
rannsókn
Helgi Birgisson', Páll Helgi Möller', Sigurbjörn Birgisson2, Sigurður V. Sigur-
jónsson3, Kristján Skúli Asgeirsson', Einar Oddssotr, Jónas Magnússon'
Frá 'handlœkninga-, 2lyflœkninga- og 'myndgreiningardeild Landspítalans
SALURB
Fimmtudagur 8. apríl 1999
Námskeið í útlimadeyfingum
A vegum SvæFinga- og gjörgæslulæknafélags Islands í samvinnu við Astra Island og
Braun verður haldið námskeið í útlimadeyfingum.
Námskeiðið er ætlað svæfingalæknum, almennum skurðlæknum, bæklunarlæknum og öðrum
læknum sem vilja auka færni sína í útlimadeyfinguin.
Fyrirlesarar Dr. Thomas Vester Andersen Öresund Sygehus, Helsingör, Danmörk
Dr. Nick Denny The Queen Elisabeth Hospital, King’s Lynn, Bretlandi
Dr. Dag Selander Astra Pain Control AB, Södertelje, Svíþjóð
10:00-10:05 Kynning
10:05-10:45 Brachial plexus blokk
10:50-11:30 Einstök blokk á efri útlimum
11:40-12:15 Fylgikvillar
12:15-13:15 Hádegisverður
13:15-13:55 Lumbo - sacral blokk
14:00-14:40 Einstök blokk á neðri útlimum
14:40-15:00 Kaffihlé
15:00-16:00 Sýnikennsla:
15:00-15:25 Efri útlimir
15:30-16:00 Neðri útlimir
16:00-16:15 Lokaorð
Felix Valsson
T.V. Andersen
T.V. Andersen
D. Selander
N. Denny
N. Denny
T.V. Andersen
N. Denny
Þátttaka tilkynnist Gunnhildi Jóhannsdóttur, í síma 560 1330 eða á netfangi: gunnhild@rsp.is í
síðasta lagi fyrir miðvikudaginn 7. apríl. Nauðsynlegt er að þeir sem áhuga hafa á þátttöku til-
kynniþað.
Nánari upplýsingar um námskeiðið veita:
>- Felix Valsson svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítalans
>- Astríður Jóhannesdóttir svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítalans
>- María Sigurðardóttir svæfinga- og gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur