Læknablaðið - 15.04.1999, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
301
09:20-09:30
09:30-09:40
09:40-09:50
10:00-10:30
10:30-12:00
12:00-13:00
13:00-13:10
13:10-13:20
13:20-13:30
13:30-13:40
13:40-13:50
13:50-14:00
14:00-14:10
14:10-14:20
14:30-15:00
S-3. Tengsl þriggja lyfja utanbastsverkjameðferðar og kláðatíðni við
stærri aðgerðir á handlæknadeildum Landspítalans
Sólveig Hafsteinsdóttir, Gísli Vigfússon, Oddur Fjalldal, Astríður Jóhannesdóttir,
Jón Sigurðsson
Frá svœfingadei/d Landspítalans
S-4. Rétt staðsetning utanbastsleggjar við verkjasegment mænu er for-
senda góðs árangurs við þriggja lyfja utanbastsverkjameðferð. Mat á
hreyfigetu og staðsetningu leggjar við stærri aðgerðir á handlækna-
deildum Landspítalans
Gísli Vigfússon, Oddur Fjalldal, Jón Sigurðsson, Þorsteinn Sv. Stefánsson
Frá svœfingadeild Landspítalans
S-5. Priggja lyfja svæðisbundin verkjameðferð á Landspítalanum. Lýst
tveimur sjúkratilfellum
Gísli Vigfússon, Eiríkur Benjamínsson, Oddur Fjalldal, Jón Sigurðsson
Frá svœfingadeild Landspítalans
Kaffihlé
Aðalfundur Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands
Hádegisverðarhlé
S-6. Utanbastsdeyfing ofarlega á brjóstkassa hindrar ekki starfsemi
semjuhluta sjálfvirka taugakerfisins í fótleggjum
Helga Kristín Magnúsdóttir', Klaus Kirnö2, Sven-Erik Ricksten3, Mikael Elam4
Frá 'svœfinga- og gjörgœsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 2anestesi,
Hntensivvárd og 4klinisk neurofysiologisk avd., Sahlgrenska Universitets Sjuk-
huset, Gautaborg
S-7. Lærtaugadeyfing með eða án leggs fyrir verkjameðferð eftir skurð-
aðgerðir á hné
Girish Hirlekar, Helga Kristín Magnúsdóttir, Ingiríður Sigurðardóttir
Frá svœfinga- og gjörgœsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri
S-8. Dauðsföll af völdum svæfinga. Könnun á íslenskum sjúkrahúsum
Olafur Þ. Jónsson
Frá svœfinga- og gjörgœsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur
S-9. Ogleði hjá börnum eftir aðgerðir
Aðalbjörn Þorsteinsson', Ingunn Vilhjálmsdóttir', Margrét Jónasdóttir', Unnsteinn
Alfonsson', Edda Alexandersdóttir', Kristín Einarsdóttir2, Anna Olafía Sigurðar-
dóttir
Frá 'svœfinga- og gjörgœsludeild Landspítalans, ’Barnaspítala Hringsins
S-10. Könnun á tíðni fylgikvilla við svæfingar og deyfingar
Astríður Jóhannesdóttir, Aðalbjörn Þorsteinsson, Kristín Pétursdóttir, Hanna
Þórunn Axelsdóttir
Frá svœfingadeild Landspítalans
S-ll. Ér tíðni ógleði eftir gjöf lágra skammta af morfíni gefnu í mænu-
vökva meiri en eftir gjöf slíkra lyfja í æð?
Girish Hirlekar, Ingiríður Sigurðardóttir, Helga Kristín Magnúsdóttir, Veigar
Olafsson
Frá svœfinga- og gjörgœsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri
S-12. IÍlkynja háhiti. Sjúkratilfelli
Helga Kristín Magnúsdóttir, Girish Hirlekar, Ingiríður Sigurðardóttir
Frá svœfingadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri
S-13. Bráðaköll á Landspítalanum 1998
Katrín María Þormar, Oddur Fjalldal, Jón Sigurðsson
Frá svœfingadeild Landspítalans
Kaffihlé