Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 63

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 63
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 335 vegum handlækningadeildar og kvennadeildar (bráðaaðgerðir ekki meðtaldar). Alls var um að ræða 1.445 sjúklinga, 879 konur á kvennadeild og 566 einstaklingar frá handlækningadeild. Svör bárust frá 50% sjúklinga af kvennadeild, 92,5% þeirra voru svæfðir og 7,5% deyfðir. Á handlækningadeild svöruðu 25% sjúklinga, 63,7% voru svæfðir og 36,3% voru deyfðir. Helstu niðurstöður voru þessar: Verulegir verkir eftir aðgerð? Á fyrsta sólarhring % Eftir fyrsta sólarhring % Já 21,5 12,6 Nei 65,8 57,4 Aðrar kwrtanir. MartraÖir Ógleði/uppköst % % TannskaÖi % Sár í munni % Já 4,1 17,1 0,2 5 Nei 92,3 81,5 96,8 93,7 Verulegur höfuðverkur eftir aðgerð. Vanlíðan vegna þess að sjúklingur var vakandi í aðgerðinni. Höfuðverkur________ Meðvitundarvanlíðan SvæfÖir DeyfÖir Svæfðir DeyfÖir % % % % Já 6,9 4,2 2,4 2,2 Nei 91,2 95,8 95,2 97,8 Almennt voru sjúklingar ánægðir (96,3%) með þá þjónustu sem þeir fengu frá starfs- mönnum svæfingadeildar. Athyglisvert var að fjöldi kvartana sjúklinga var að meðaltali svip- aður hjá þeim sem voru ánægðir með þjónust- una og hjá hinum sem voru óánægðir. Könnun þessi leiddi í ljós að einn af hverjum fimm eru með verulega verki á fyrsta sólar- hring og eins er ógleði nærri eins algeng. Þessir þættir hafa verið teknir til endurskoðunar og þá sérstaklega verkjameðferðin. S-ll. Er tíðni ógleði eftir gjöf lágra skammta af morfíni gefnu í mænuvökva meiri en eftir g^jöf slíkra lyfja í æð? Girish Hirlekar, Ingiríður Sigurðardóttir, Helga Kristín Magnúsdóttir, Veigar Olafsson Frá svœfinga- og gjörgœsludeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri Inngangur: Innspýting ópíatlyfja í mænu- vökva hefur lengi verið notuð til að lina verki eftir gerviliðaaðgerðir í mjöðmum og hnjám, eða í nær tvo áratugi, og árangur verið góður. Á FSA eru gerviliðaaðgerðir framkvæmdar í mænudeyfingu og hefur tíðkast hér að gefa litla skammta af morfíni með staðdeyfingunni. Þrátt fyrir ótvíræða kosti innanbastsmorfíns til verkja- stillingar eru aukaverkanir töluverðar, ógleði og uppköst eru algeng og oft erfið að með- höndla. Öndunarslæving hefur ekki reynst vandamál, allir sjúklingar fá þvaglegg og vandamál vegna þvagteppu því engin. Mark- mið rannsóknarinnar var að rannsaka hvort munur er á tíðni ógleði hjá sjúklingum sem fá innanbastsmorfín og þeim sem eingöngu fá ópíötin gefin í æð. Efniviður og aðferðir: Allar gerviliðaað- gerðir, samtals 45, sem framkvæmdar voru á FSA frá nóvember 1997 til apríl 1998 voru gerðar í mænudeyfingu. Gerð var einblind rannsókn þar sem annar hver sjúklingur fékk spínal morfín. Gefið var Ketogan í æð við verki >3 á VAS-kvarða. Þrettán sjúklingar fengu PCA morfín. Fylgst var með ógleði og upp- köstum fyrstu tvo sólarhringana eftir aðgerð. Ógleði var metin engin (=0), lítil (=1) eða mikil (=2) og reiknað var ógleðiskor. Reiknað ógleðiskor. Mænudeyfing með morfíni Mænudeyfing án morfíns N (%) N (%) Fjöldi 23 22 Fjöldi sem fékk ógleði 12 (52) 12 (55) Ógleðiskor 38 (meðaltal 1,7 (0-6)) 44 (meðaltal 2,0 (0-7)) Niðurstöður: Niðurstöðurnar voru reiknaðar með Wilcoxson ranked sum test sem sýndi eng- an marktækan mun á ógleðiskori eftir því hvort sjúklingur fékk spínal morfín eða ekki (p= 0,687). Einnig voru reiknuð áhrif á tíðni ógleði með logistic regression test (stakbreytu að- hvarfsgreiningu) sem sýndi engin áhrif á ógleði vegna spínal morfíns (p=0,869). Konur virðast hafa oftar og meiri ógleði en karlar, óháð því hvort þær fengu morfín eða ei. Ályktanir: Ógleði eftir gerviliðaaðgerðir virðist í þeim tilfellum sem hér er lýst ekki sér- staklega tengd notkun spínal morfíns. Ógleði er hins vegar algeng hjá konum og þörf er að finna leiðir til að minnka hana. S-12. Illkynja háhiti. Sjúkratilfelli Helga Kristín Magnúsdóttir, Girish Hirlekar, Ingiríður Sigurðardóttir Frá svœfingadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri Inngangur: Níu ára gamall drengur fór í bráðaaðgerð vegna liðhlaups í olnboga. Hann hefur verið hraustur og einu sinni áður svæfður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.