Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 64

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 64
336 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 án vandamála og var það vegna tannviðgerðar. Drengurinn kom eftir miðnætti eftir langt ferðalag og var búinn að hafa slæma verki frá áverka. Svæfing: Fyrirhuguð var bráð barkaþræðing. Eftir súrefnisgjöf, atrópín (0,006 mg/kg) og fentanýl (0,8 míkróg/kg), var drengurinn svæfð- ur með Penthotal (6,25 mg/kg) og gefið succ- inylcholine (1 mg/kg) strax á eftir. Eftir óvenju kröftuga vöðvakippi var reynt að barkaþræða en þá var sjúklingur stífur í kjálkaliðum og ekki hægt að opna munninn nema lítilsháttar. Hann var algjörlega slappur í útlimum og létt að blása lofti í lungun. Gefið var vecuronium (0,1 mg/kg) og ísóflúran. Hann var síðan barka- þræddur án vandræða þó ekki væri hægt að opna munninn að fullu. Fljótlega eftir það ber á vaxandi hlutþrýstingi koltvísýrings í lok útönd- unar þrátt fyrir hlutfallslega mikla öndun. Um það bil 10 mínútum eftir upphaf svæfingar voru fyrstu blóðgös mæld (kl. 04:20). Því næst var lokað fyrir ísóflúran og glaðloft, settur hitamælir og síðan tekin fram karfa með dan- trolene. Gefið var tribonat. Dantrolene var blandað og gefið 2,5 mg/kg og voru þá liðnar um 20 mínútur frá upphafi svæfingar. Arangur þessarar lyfjagjafar kom strax í ljós með lækk- andi koltvísýringi og síðar lækkandi hita. Hæsta gildi koltvísýrings var 84 mmHg og hita 38,2°C. Rúmum tveimur tímum eftir svæfingu var drengurinn fluttur inn á gjörgæslu eftir að barkarenna var fjarlægð. Hann var þá í algjör- lega stöðugu ástandi en þreyttur og syfjaður. Olnboginn var settur í lið með einu handtaki einhvern tímann snemma í ferlinu. Drengurinn lá á gjörgæsludeild í tvo sólarhringa og útskrif- aðist af sjúkrahúsinu eftir viku við góða heilsu. Umræða: Illkynja háhiti er einn alvarlegasti fylgikvilli sem upp getur komið í svæfingu. Þetta er sjaldgæfur fylgikvilli, tíðni á bilinu 1/15.000-1/260.000 svæfinga. Það er mikil- vægt að hafa á takteinum meðferðaráætlun við illkynja háhita á öllum þeim stöðum þar sem svæfingar fara fram. Á FSA var þegar til í einni körfu allt sem til þurfti til fyrstu meðferðar. Þeim undirbúningi má þakka hversu vel gekk að koma meðferð í gang þrátt fyrir lítinn mann- skap um miðja nótt. S-13. Bráðaköll á Landspítalanum 1998 Katrín María Þormar, Oddur Fjalldal, Jón Sigurðsson Frá svœfingadeild Landspítalans. Inngangur: Bráðaköll hafa verið í notkun á Landspítalanum til margra ára. Þegar hringt er í neyðarnúmer skiptiborðs 2222 er ákveðið teymi ræst á tiltekinn vettvang með sérstöku bráðakalli. Teymið skipa vakthafandi aðstoðar- eða deildarlæknar á svæfingadeild, lyfjadeild og skurðdeild. Bráðaköll hafa algeran forgang og ber að nota einungis í neyð. Efniviður og aðferðir: Gerð var úttekt á tíðni og tegund bráðakalla á Landspítalanum árið 1998. Deildarlæknar á svæfingadeild skráðu hjá sér þau bráðaköll sem þeir sinntu á þar til gert eyðublað. Þar komu fram upplýsingar um tímasetningu kalls, hversu lengi læknarnir voru á staðinn, hversu lengi þeir dvöldu og hver vettvangurinn var. Einnig hvort neyðarástand var við komu læknis, hvaða ástæða var til kallsins, hvort veitt var lífsbjargandi meðferð, hvort sjúklingur var fluttur af vettvangi á aðrar deildir eða hvort sjúklingur lést. Niðurstöður: Alls voru skráð 67 bráðaútköll árið 1998. Ljóst er að þau voru fleiri þar sem einhver brestur var á skráningu. Utköllin skipt- ust hlutfallslega jafnt á dagvinnu- og eftir- vinnutíma. Meðallengd útkalls var 22 mínútur. Flest útköll voru á bráðamóttöku, æðarann- sókn, hjartadeild og hjartaskurðdeild. 164% til- vika var neyðarástand við komu læknis á vett- vang. I 24% útkalla var veitt lífsbjargandi með- ferð. Sjúklingur var fluttur af vettvangi í 34% útkalla en um andlát sjúklings á vettvangi var að ræða í 25% útkalla. Flest útköll voru vegna hjartastopps, sleglatifs eða sleglahraðtakts. I Blóðprufur. Dagur 1 1 1 1 1 2 3 6 30 Tími 04:20 05:00 06:00 08:00 20:00 08:00 - - - Hbg/1 - - 115 112 116 118 - - 138 K mmól/1 - 6,7 4,7 4,2 3,8 4„0 - - - pH 7,24 7,46 7,29 7,3 7,4 7,4 - - - pO^ mmHg 152 278 135 131 88 89 - - - sat 99 100 99 99 97 97 - - - pCO^ mmHg 58,5 34,4 52 50 41 40 - - - BE mmól/1 -2,6 1,7 -1,3 -0,4 1,2 1,1 - - - CK (U/L) - - 2439 - 10030 7615 3560 1004 208
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.