Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 70

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 70
342 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Umræöa og fréttir Formannsspjall s Imynd lækna í samskiptaferlinu skil- greina menn gjarnan „ímynd“ sem safn tilfinninga sem mót- takandi boðskaps upplifir. Ýmsar skilgreiningar eru til á hugtakinu almannatengsl. I flestum myndum er um að ræða einhvers konar gagn- kvæma aðlögun félags eða fyrirtækis annars vegar og við- skiptavina eða almennings hins vegar. Imynd læknisins er skýr. Hlutverk læknisins er að lækna, Ifkna, fræða og rann- saka. Hlutverk læknisins er starf hans, aðalsmerki og hornsteinn ímyndar hans. Siðareglur lækna greina frá hlutverki þeirra, ábyrgð sem starfi þeirra fylgir og þær kveða á um hinar siðferðilegu kröfur sem læknisstarfinu fylgja og sem læknum ber að uppfylla, vilji þeir teljast traustir og trúverðugir. Siðareglur lækna setja þeim meginreglur og markmið. Þær kveða á um starfsaðferðir lækna. Þær byggja á fag-, þekkingar- og siðferðilegum grunni. Læknum ber að varð- veita ímynd sína og gæta þess í hvrvetna að hún megi vera góð. Því er lækninum mikil- vægt að hafa í heiðri þá þætti sem skapa hlutverk hans og um leið starf. Hann verður jafnframt að vera grandvar í öllu lrferni og víkja ekki af braut eðlilegra og heiðarlegra vinnubragða. Lækninum er mjög mikilvægt að uppfylla þær siðferðilegu kröfur sem læknisstarfinu fylgja og sem kveðið er á um í siðareglum lækna. Honum er jafn mikil- vægt að virða alfarið ákvæði um samband sitt við sjúklinga eins og siðareglur lækna kveða á um. Þá ákvarðast ímynd læknisins mjög af því trausti sem hægt er að bera til læknastéttarinnar í heild sinni. Traust, tiltrú og virðing fyrir læknastéttinni allri er afar miklvæg til að varðveita ímynd læknisins og því ber læknum að virða alfarið ákvæði um samskipti lækna eins og þau eru skráð í siða- reglur lækna og læknum sæm- ir aðeins efnisleg rökræða, sett fram af virðingu og um- burðarlyndi þegar þá greinir á og þeir takast á um ágreining sinn fyrir opnum tjöldum. ímynd læknasamtakanna er óskýrari en læknisins sem fag- manns. Læknasamtökin hafa sem stéttarfélag mótað sér ákveðna ímynd í hugum al- mennings í gegnum tíðina. Góð almannatengsl læknasam- takanna verða að vera í beinni snertingu við starf, ímynd og leiðtogahlutverk læknisins. Læknum ber að taka þátt í al- mennri umræðu um heilbrigð- is- og velferðarmál með fag- legu starfi sínu og með frum- kvæði. í ljósi þeirrar umræðu sem orðið hefur á undanförnum misserum um einstaka þætti í heilbrigðiskerfinu hafa lækna- samtökin þurft að tileinka sér nauðsynlega tæknilega þekk- ingu og kunnáttu er varðar nú- tíma almannatengsl. Með nútíma almanna- tengslum er hægt að hjálpa til við að skapa ákveðna ímynd og því geta þeir sem vilja koma sínum hagsmunamálum á framfæri gert það í skjóli fjárhagslegra burða. Þau leik- tjöld sem almannatengsl geta skapað falla fljótt ef innihald skortir í boðskap leikaranna. Sterk jákvæð ímynd lækna og læknasamtakanna er nauð- synleg. Gildir þar einu hvort Formannaráðstefna s Læknafélags Islands Formannaráðstefna LI 1999 verður haldin föstudaginn 14. maí næstkomandi í Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Dagskrá ráð- stefnunnar verður með hefðbundnu sniði, þar sem stjórn og embættismenn félagsins niunu kynna starfsemi þess. Auk þess verður fjallað sérstaklega um vinnutímatilskipun ESB og fyrirsjáanlega aðlögun íslenskra lækna að henni. Þá verður kynnt starf stjórnar LI að almannatengslum. Laugardaginn 15. maí klukkan 9-12 er fyrirhugað að halda málþing sem hlotið hefur vinnuheitið „Ný vísindi - eru breyttir tímar í vændum í vísindarannsóknum á mönn- um?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.