Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 73

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 73
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 345 andi: „Læknir hefur ekki skýlausan rétt til að hafna því að upplýsingar sem frá honum og sjúklingi hans eru komnar fari í gagnagrunn á heilbrigðissviði. Hins vegar getur sjúklingur hvenær sem er óskað eftir að upplýsing- ar um hann verði ekki flutt- ar í gagnagrunninn, sbr. 8. gr. laga nr. 139/1998.“ Ekki er síður athyglivert svar ráðherra við fyrirspum- inni: „Verða upplýsingar úr sjúkraskrá ósjálfráða, van- heilla og látinna einstaklinga afhentar rekstrarleyfishafa til flutnings í gagnagrunn á heil- hrigðissviði? Hver tekur af- stöðu til afhendingar upplýs- inga sem varða framangreinda aðila og hver ber ábyrgð á henni? “ Þessu svarar ráðherra eftir- farandi: „Að fengnu sam- þvkki viðkomandi heilbrigð- isstofnana eða sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfs- manna verða upplýsingar úr sjúkraskrám afhentar og verður ekki greint á milli sjúkraskráa lifandi og Iát- inna eða þess hvort um sjálf- ráða eða ósjálfráða einstak- linga er að ræða. Þeir sem bærir eru til að taka ákvarð- anir fyrir hönd ósjálfráða einstaklinga geta ákveðið fyrir þeirra hönd að upplýs- ingar um þá verði ekki flutt- ar í gagnagrunninn. Hins vegar er ekki gert ráð fyrir að einstaklingar geti óskað efir að upplýsingar um látna ættingja þeirra verði ekki fluttar í gagnagrunninn.“ -bþ- Árni Björnsson: Vill ekki að upplýsingar úr sjúkragögnum sjúklinga hans fari í miðlægan gagnagrunn Ritari bréfs þess sem hér birtist starfaði sem ráðgefandi sérfræðingur við St. Jósefs- spítalann í Hafnarfirði á árun- um 1967-1994. Bréfið var sent stjóm St. Jósefsspítalans í Hafnarfirði Iiinn 26. janúar sl. Astæður til að bréfið er skrifað eru aðallega tvær. I fyrsta lagi vill bréfritari tryggja það að upplýsingar úr sjúkragögnum þeim sem um ræðir í bréfinu komist ekki í hendur óviðkomandi og telur sig þannig vera að vemda rétt- indi sjúklinga sinna. I öðru lagi vill bréfritari tryggja sig gegn því að verða sóttur til saka fyrir að afhenda þriðja aðila trúnaðargögn, en skemmst er að minnast þess að geðlæknir var fyrir skömmu sviptur lækningaleyfi og hlaut stóra sekt fyrir að birta trúnað- armál milli sín og látins sjúk- lings í æviminningum sínum. Þetta getur því talist vemdun- araðgerð fyrir sjúklinga bréf- ritara, forvörn fyrir hann og fordæmi fyrir aðra lækna sem standa í svipuðum sporum. Formlegt svar hefur ekki borist við bréfinu en stjórn St. Jósefsspítalans mun, sam- kvæmt áreiðanlegum heimild- um, hafa ákveðið að senda það lögfræðingi Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins til umsagnar. Bréfritari telur ekki ástæðu til að fresta birt- ingu bréfsins opinberlega, enda hafa engin tilmæli komið fram um það. Bréf til stjórnar St. Jósefsspítalans í Hafnarfirði Agætu stjórnarmenn! Eins og ykkur er kunnugt starfaði ég sem sérfræðingur í alntennum skurðlækningum og lýtalækningum við St. Jós- efsspítalann á árunum 1966- 1994. Verulegur hluti þeirra aðgerða sem ég gerði teljast til fegrunarskurðlækninga. Flest- ir sjúklingar, sem slíkar að- gerðir eru gerðar á, láta gera þær í þeirri trú að vitneskjan um þær sé bundin trúnaði milli viðkomandi læknis og sjúklings. I umræðunni um „miðlægan gagnagrunn á heilbrigðis- sviði“ hefur það komið fram að heilbrigðisstofnunum verði heimilt að afhenda sérleyfis- hafa gagnagrunnsins öll gögn er varða einstaka sjúklinga sem legið hafa á viðkomandi stofnun. Enn er ekki ljóst hvaða upplýsingar verða sett-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.