Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 74

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 74
346 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 ar í grunninn, en aðilinn sem tekur upplýsingar úr gögnun- um og setur þær í grunninn og fær þannig aðgang að sjúkra- gögnunum, verður væntan- lega launaður af sérleyfishafa. Allan tímann, sem ég starfaði við St. Jósefsspítalann í Hafn- arfirði var ég lausráðinn sér- fræðingur, sem fékk greitt fyrir einstök verk og greiddi af þeim launum aðstöðugjald til spítalans. Flestallir sjúk- lingar mínir voru til mín komnir gegnum einkastofu og því hef ég litið á þá sem einkasjúklinga. Því tel ég að sjúkrahúsinu sé óheimilt að afhenda gögn um þá til af- lestrar fyrir þriðja aðila nema um sé að ræða læknisfræði- lega nauðsyn fyrir viðkom- andi, eða í tengslum við vís- indarannsókn, sem tengist ástæðunni fyrir vistun á sjúkrahúsinu, en slík rannsókn væri að sjálfsögðu háð upp- lýstu samþykki viðkomandi og öðrum þeim reglum sem gilda um klínískar vísinda- rannsóknir. Krafa mín til stjórnar St. Jósefsspítalans er, að sjúkra- skrár þær sem geymdar eru hjá stofnuninni verði ekki látnar af hendi til þess að upp- lýsingar úr þeim verði settar í „miðlægan gagnagrunn á heil- brigðissviði" nema með upp- lýstu samþykki viðkomandi. Oskað er eftir skriflegu svari. Afrit sent landlæknisemb- ættinu. Virðingarfyllst 26.janúar 1999 Arni Björnsson fyrrverandi yfirlæknir Haraldur Briem: Mun ekki senda upplýsingar í miðlægan gagnagrunn Læknablaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: Ég undirritaður lýsi því hér með yfir að ég mun ekki senda upplýsingar um sjúklinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði samkvæmt lögum nr. 139/ 1998, nema samkvæmt skrif- legri ósk sjúklings. Það leiðir af þessari yfirlýsingu að upp- lýsingar um látna menn verða ekki sendar í grunninn nema þeir hafi lýst því skriflega fyrir andlátið að þeir óski þess. Samtímis er skylt að benda á að í lögum nr. 139/1998. segir í I. mgr. 7. gr.: „Að fengnu samþykki heil- brigðisstofnana eða sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfs- manna er heimilt að afhenda rekstrarleyfishafa upplýsing- ar, sem unnar eru úr sjúkra- skrám, til flutnings í gagna- grunn á heilbrigðissviði. Heil- brigðisstofnanir skulu hafa samráð við læknaráð og fag- lega stjórnendur viðkomandi stofnunar áður en gengið er til samninga við rekstrarleyfis- hafa.“ Ekki fer á milli mála að ákvörðunarvaldið um að heim- ila flutning viðkvæmra heilsu- farsupplýsinga til rannsókna hefur verið flutt frá læknum til pólitískt skipaðrar stjórnar heilbrigðisstofnunar. Þetta gengur þvert á siðareglur lækna og þau lög og reglur sem áður hafa gilt hér á landi. Haraldur Briem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.