Læknablaðið - 15.04.1999, Page 75
Er biðln
erfið?
%
SKJÓT LAUSN Á ÞUNGLYNDI
Remeron • Mirtazapin
þegar þörf er fyrir
skjót áhrif
Við notkun Remeron koma áhrifin
skjótt í Ijós - strax eftir fyrstu vikuna.1
Einu aukaverkanirnar, sem greina má
marktækt miðað við lyfleysu, eru munnþurrkur, svefn-
höfgi, slen og aukin matarlyst/þyngd. Aukaverkanir svo
sem klígja, minnkuð kynhvöt, þyngdartap og höfuðverkur
hafa aðeins komið fram í klínískum rannsóknum í sama
mæli og af lyfleysu? Remeron tekur sem sagt af hörku
á þunglyndi en fer mildum höndum um sjúklinginn.
REMERON (Organon, 950134) TÖFLUR; N 06 AX 11. Hvertafla
Soh R Mirtazapinum INN 30 mg. Eiginleikar: Mirtazapín er
j:"92 nemill með miðlæg presínaptísk áhrifsem auka noradrenvirk
yaserotónínvirk efni í miðtaugakerfi. Aukning sertónínvirks
“ootlutnings er aðallega vegna 5-HT1-viöt§ekja þar sem 5-HT2--
hii 5'”T3*v'ðt®ki blokkast af mirtazapíni. Abendingar: Alvarlegt
pungiyndi (major depression). Frábendingar: Ofnæmi fyrir
sii kr^P'Hi' Varuð: Fylgjast þarf grannt meö meðferðinni hjá
jAJKiingum með eftirtalda sjúkdóma: Flogaveiki eða vefrænar
enaskemmdir. Skerta lifrar-, eða nýmastarfsemi. Hjartasjúkdóma,
hi R ®e.m Jeiðslutruflanir, hjartaöng og nýlegt hjartadrep. Lágur
af n *íyst'n9ur' Hætta skal meðferð ef gula kemur fram. Reynsla
npt •n 'yísins hjá börnum er engin. Útskilnaöur mirtazapíns
oohlíí11*8® híá sjúkliegum með skerta lifrar- eða nýmastarfsemi
Einc^ aö ha,a ^etta 1 hu9a et mirtazapín er gefið slíkum sjúklingum.
moA °9,með önnur geðdeyfðarlyf skal gæta varúöar hjá sjúklingum
-L®0 sykursýki, þvagteppu eða gláku. Só langtíma lyfjameðferð
höfiA if hætt gela k°mið fram fráhvarfseinkenni með ógleði og
»im*-?yerk' sjúklingar eru oft næmari fyrir lyfinu, einkum með
Mt| til aukaverkana. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á ekki að
nota hjá þunguöum konum né konum með börn á brjósti. Athugið:
Mirtazapín getur haft áhrif á viöbragösflýti hjá hluta sjúklinga og
ber að hafa það í huga við akstur bifreiða og stjórnun vélknúinna
tækja. Aukaverkanir: Algengar: Almennar. Þreyta, sljóleiki, einkum
fyrstu vikur meðferðar. Aukin matarlyst og þyngdaraukning.
Sjaldgæfar: Lifur: Hækkuð lifrarenzým. Mjög sjaldgæfar:
Almennar: Bjúgur meö þyngdaraukningu. Blóð: Fækkun á
granulósýtum, kyrningahrap (agranulocytosis). Æðakerfi:
Stöðubundinn Jágþýstingur. Miðtaugakerfi: Krampar, vöðvatitringur,
oflæti. Húð: Útbrot. Milliverkanir: Remeron á hvorki að nota
samtímis MAO-hemjandi lyfjum né fyrr en 2 vikum eftir töku slíkra
lyfja. Remeron aetur aukið áhrif lyfja af benzódíazepínflokki. Varast
ber að neyta afengis samtímis töku lyfsins. Skammtastærðir
handa fullorðnum: Töflurnar skal taka inn með nægjanlegum
vökva. Þeim má skipta, en þær má ekki tyagja. Æskilegast er að
taka lyfið inn fyrir svefn. Fullorðnir: Skammtastærðir eru
einstaklingsbundnar. Venjulegur upphafsskammtur er 15 mg á
dag. Oftast þarf að auka þann skammt til að ná æskilegum áhrifum.
Venjulega liggur æskilegur skammtur á bilinu 15-45 mg/dag. Eldri
sjúklingar: Sérstakrar varúöar skal gæta viö að hækka skammta
hjá mjög öldruöum sjúklingum. Skammtastærðir handa börnum:
Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð í janúar 1999:
Töflur 30 mg: 30 stk. (þynnupakkning) - 6.014 kr.; 100 stk.
(þynnupakkning) - 17.810 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er
lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: B. Heimilt er aö afgreiða
100 daga lyfjaskammt. Heimildir: 1. Brenner, James D. Adouble-
blind comparison of Org. 3770, Amitriptyline and placebo in Major
Depression. J.CIin.Psych. 56: 11, Nov.1995. 2. DJ Nutt. Efficacy
of mirtazapine in dinically relevant subgroups of depressive patients.
Depression and anxiety, vol. 7, suppl. 1,7-10 (1998). 3. Montgomery
SA. Safety of mirtazapine; a review. Int. Clin. Psyk. Vol. 10, suppl.
4. Dec. 1995.
Umboös- og dreifingaraðili: Pharmaco hf„ Hörgatún 2, Garðabæ.
lOrganon