Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 76

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 76
348 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Læknaskorturinn Hver er hann? Hvernig birtist hann? Hvað er til ráða? Fyrsta grein af þremur um læknaskort á íslandi Læknaskortur hefur verið mikið til umræðu að undan- förnu og hafa inenn einkum beint sjónum sínum að vanda heilsugæslunnar á landsbyggðinni. Þótt sá skortur sé oft á tíðum erfiður viðureignar hefur almennur læknaskortur ekki hrjáð íslenskt samfélag. Sú gæti þó orðið raunin á næstu 10-15 árum ef spár fara eftir. Læknablaðið hyggst í þessu tölublaði og tveim þeim næstu velta við ýmsum steinum sem snerta mönnun læknisstarfa og í framhaldi af því menntun lækna og skipulagi heilbrigðiskerfisins því allt hangir þetta á sömu spýtunni. Það getur verið erfitt að átta sig á því hvort raunverulegur skortur sé á læknum til starfa. Vinnumarkaðurinn er ekki óbrigðult tæki til þess að dreifa mannaflanum í réttum hlutföllum, stundum getur verið skortur á vinnuafli á ein- hverjum stað eða í ákveðinni tegund starfa meðan offram- boð er á öðrum stöðum í sömu starfsgrein. Og svo getur skort- ur á vinnuafli verið huglægur fremur en raunverulegur og áþreifanlegur. I Noregi glíma stjórnvöld líka við læknaskort á sumum sviðum og þar er staðan nokk- uð athyglisverð í ljósi þess að hvergi á Norðurlöndum eru læknar fleiri miðað við íbúa- fjölda en í Noregi. Samt vant- ar lækna til starfa og norskar heilbrigðisstofnanir flytja inn lækna í stórum stíl eins og auglýsingar hér í blaðinu eru til vitnis um. Fjórar tegundir læknaskorts I Noregi eru fleiri læknar á hverja 1.000 íbúa en annars staðar á Norðurlöndum. Samt er þar viðvarandi læknaskortur og ómönnuð- um læknastöðum fer stöðugt fjölgandi. I norska Læknablaðinu var nýlega fjallað um læknaskortinn og hann skilgreindur eftir nýj- um brautum. Samkvæmt því má greina hann í fjóra þætti: 1. Hefðbundinn læknaskortur Óháður kerfinu en raunverulegur, stafar til dæmis af fámenni eða landfræðilegum ástæð- um. 2. Skortur sem stafar af útþenslu og nýrri eftirspurn Kerfislægur og raunverulegur skortur sem stafar til dæmis af nýjum aðferðum við með- höndlun sem kalla á lækna með nýja þekk- ingu. 3. Skortur sem á sér staðbundnar orsakir Óháður kerfinu en á sér samt rætur í skipu- lagi heilbrigðisþjónustunnar á hverjum stað. Ekki raunverulegur skortur heldur upplifaður, oft vegna þess að samkvæmt reglugerð eru ómannaðar stöður þótt læknisþjónusta sé í viðunandi horfi. 4. Skortur sem á sér rætur í kröfum sérgreinanna Kerfislægur en ekki raunverulegur skortur sem stafar af of miklum mönnunarkröfum læknasamtaka eða sérgreinafélaga. Þær geta verið umfram það sem viðkomandi stofnun eða deild þarf raunverulega á að halda en hafa sett mark sitt á stöðuheimildir. Birtist í ómönn- uðurn en ekki endilega nauðsynlegum sér- fræðingsstöðum. Þýðir í raun að aukin sér- hæfing fellur ekki að heilbrigðiskerfi með mörgum og smáum sjúkrahúsum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.