Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1999, Side 83

Læknablaðið - 15.04.1999, Side 83
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 353 Námsbraut í landsbyggðarlækningum í vetur hefur þeirri hugmynd vaxið ásmegin að komið verði á fót sérstakri námsbraut í landsbyggðarlækningum. Einn helsti talsmaður þeirrar hugmyndar hefur verið Gísli Auðuns- son heilsugæslulæknir á Húsavík sem meðal annars beitti sér fyrir komu Rogers Strauss frá Ástralíu hingað til lands. Nú hefur landlæknir tekið þessa hugmynd upp á sína arma og skipað Gísla í nefnd til að undirbúa þessa námsbraut. Með honum í nefndinni eru Jóhann Ágúst Sigurðsson prófessor við læknadeild HÍ, Elsa Friðfinnsdóttir forstöðumaður heil- brigðisdeildar Háskólans á Akureyri, Þorvaldur Ingvarsson lækningaforstjóri FSA og Stefán Þórarinsson héraðslæknir á Austurlandi. Hugmyndin gengur í stuttu máli út á það að komið verði upp námsbraut við Háskólann á Akureyri en þjálfun lækna færi fram á heilsugæslustöðvum í nágrenninu. Sérþjálfun í aðgerðum færi hins vegar fram á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og jafnvel einnig á sjúkrahúsinu í Neskaupstað. Það sem helst mælir með því að koma svona námsbraut fyrir á Akureyri er að reynslan af menntun hjúkrunarfræðinga þar í bæ sýnir að þeir sem útskrifast á landsbyggðinni eru mun líklegri til þess að ráðast til starfa á landsbyggðinni en þeir sem menntast hafa í Reykjavík. Auk þess hefur Háskól- inn á Akureyri sýnt þessu máli mikinn áhuga og telja menn að námsbrautin geti fallið vel að starfsemi heilbrigðisdeildar skólans. Að sjálfsögðu yrði námsbrautin skipulögð í nánu samstarfi við læknadeild Háskóla íslands en þetta nám er hugsað sem viðbót við sérnám heimilis- og heilsugæslu- lækna. afleysingalæknar, unglæknar, sérfræðingar í öðrum greinum en heimilislækningum og læknar á eftirlaunum. Heimil- islæknar eru því ekki nema í helmingi þessara starfa. Þessi skortur leiðir í mörg- um tilvikum til mikillar vakta- byrði og vinnuálags. Það þarf því oft lítið til þess að menn hrökklist suður. Ef við nefn- um dæmi af fjögurra lækna héraði þar sem einn læknir hættir þá þurfa hinir að bæta á sig vöktum hans. Ef annar til fer eru þeir tveir sem eftir sitja á stöðugri vakt. Það þola menn ekki lengi og þá er hættan sú að héraðið tæmist. Þetta hefur gerst. Vaktaálagið er slítandi og erfitt, ekki síst fyrir þá sem eru teknir að eldast. Sextugur maður þolir verr vaktavinnu en yngri menn. En það er ekki hægt að komast undan vökt- um nema þá að flytja á brott. Svo er líka margt í umhverf- inu sem við eigum ekki gott með að ráða við og hefur áhrif á fjölskyIdulífið. Það þarf að vera til starf fyrir makann sem oft er langskólagenginn og viðeigandi menntun fyrir bömin þegar þau eldast. Á fundinum var ályktað um sjúkraflug sem við höfum miklar áhyggjur af. Ef svo fer sem horfir gæti það hreinlega lagst af í þeirri mynd sem það hefur verið og það finnst okk- ur óviðunandi því það koma upp þær aðstæður sem við ráðum ekki við. Einnig var rætt um viðeigandi símenntun en lítið framboð er á henni hér innanlands. Þá var rædd sú hugmynd sem nú er koinin á nokkurn rekspöl en hún er á þá leið að koma upp náms- braut í landsbyggðarlækning- unr við Háskólann á Akureyri en hún er hugsuð sem viðbót við sérfræðinámið. (Sjá rammaklausu hér að ofan.) Varðandi kjaramálin þá hef- ur komið fram óánægja með misræmi í greiðslum fyrir vaktir eftir því hvort um er að ræða heilbrigðisstofnun eða ekki. Þetta er ákvæði sem kom inn í bandormi árið 1996 að mig minnir en í krafti þess ákvað kjaranefnd að læknum skyldi greitt lægra vaktaálag ef þeir starfa eingöngu á heilsu- gæslustöð. Þarna munar veru- legum fjárhæðum því vakta- álagið er svo stór hluti af kaupinu okkar. Eftir að kjara- nefnd kom til sögunnar hefur ráðuneytið skotið sér undan allri ábyrgð á kjaramálunum en kjaranefnd segist ekki geta tekið á þessu tiltekna máli. Það ber enginn ábyrgð á því en óánægjan vex. Ólafsvík er ágætt dæmi um slíkt mál.“ Ákveðinn lífsstíll - Getur þú tekið undir það viðhorf Rogers Strauss hins ástralska að það ríki kreppu- ástand í íslenskum landsbyggð- arlækningum? „Glöggt er gestsaugað og Strauss hefur nokkuð til síns máls. Hann segir í skýrslu um ferð sína eitthvað á þá leið að stjórnvöld séu andvíg lands-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.