Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1999, Side 95

Læknablaðið - 15.04.1999, Side 95
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 363 Annar flokkur rannsókna hjá okkur er á sviði lyfjagerð- ar við augnsjúkdómum en Þorsteinn Loftsson prófessor og Elínborg Guðmundsdóttir augnlæknir greindu frá þeim á þinginu. Þessar rannsóknir snúast um að koma nokkrum lyfjum í form augndropa sem ekki hafa verið til í því formi. Þarna eygjum við möguleika á talsverðum framförum í með- ferð augnsjúkdóma sem bygg- ist á tækni sem Þorsteinn og samstarfsmenn hans í Háskóla Islands hafa þróað. Þetta er spennandi og víðtækt verk- efni. Umhverfls- og erfða- þættir rannsakaðir I þriðja lagi hefur undanfar- in þrjú ár verið í gangi það sem við köllum Reykjavíkuraugn- rannsóknina sem er umfangs- mikil rannsókn undir forystu Friðberts Jónassonar. Hún beinist að umhverfisþáttum sem valda augnsjúkdómum með sérstöku tilliti til þess hvaða áhrif útfjólublátt ljós hefur, svo sem á ský á auga- steinum og hrörnun í augn- botnum sem eru mjög algeng- ir augnsjúkdómar. Fyrstu nið- urstöður benda til þess að út- fjólublátt ljós eigi þátt í skýja- myndunum á augasteini en aðgerðir gegn þeim sjúkdómi eru algengustu augnaðgerðir sem gerðar eru í heiminum. Þessi rannsókn er gerð í sam- starfi við japanska vísinda- menn og Alþjóðaheilbrigðis- stofnunina. Hún er mjög víð- tæk því við skoðuðum augu á annað þúsund Reykvíkinga og fengum því um leið mjög ná- kvæma mælingu á augnhag þeirra sem við erum að vinna úr. í fjórða lagi eru það erfða- rannsóknir. Þar hefur verið unnið merkt starf á síðustu ár- um að rannsóknum á tilurð augnsjúkdóma. Nú erum við komin á bólakaf í rannsóknir á hrörnun í augnbotnum sem er algengasta orsök blindu á Is- landi. Þær rannsóknir eru gerðar undir forystu Haraldar Sigurðssonar og í samvinnu við Islenska erfðagreiningu. Við erum vongóð um að þær skili niðurstöðum sem geri okk- ur kleift að skilja hvaða erfða- þættir valda þessum sjúkdómi. Við vitum að hann liggur í ætt- um. Það má því segja að við nálgumst þennan sjúkdóm úr báðum áttum því Reykjavík- uraugnrannsóknin beinist að umhverfisþáttum þessa mikil- væga sjúkdóms sem veldur 60% allrar blindu á íslandi. Vonandi öðlumst við með því móti aukinn skilning á þessum I Þjóðarbókhlöðu hefur staöiö yfir sýning frá því í október síðastliönum í tilefni af 40 ára afmœli rann- sóknardeildar Landspítalans. Þessi sýning verður nú flutt og sett upp aftur að hluta á Landspítalanum. Meöfylgjandi mynd er af munum frá sýningunni, smásjá Holdsveikraspítalans í Laugarnesi ásamt fylgihlutum, linsum og mahónískápi (Leitz Wetzlar smásjá frá árinu 1896). Ljósmynd; Kristín Bogadóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.