Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 15

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 15
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 13 POU UMRITUNARPRÓTEIN í HEILADINGLI OG SÆÐISFRUMUM Bogi Andersen (1), Richard V. Pearse II (1), Keitl^. Jenne (1), Peter N. Schlegel (2), Wayne Bardin (2), Michael G. Rosenfeld (1). (1) Eukaryotic Regulatory Biology Program , University of California, San Diego og (2) The Population Council, New York. Fimmtudaginn 16. júní kl. 12:00-13:00 mun Bogi Andersen halda annan fyrirlestur á Landspítalanum, þar sem hann ræðir áhugaverð sjúkratilfelli. Eftir fyrirlestur- inn ræðir hann við unglækna um rannsókn- ir og rannsóknarþjálfun. POU umritunarpróteinið Pit-1 er eingöngu tjáð í heiladingli, þar sem það örvar umritun á þremur genum: vaxtarhormóni, prolaktíni og 13 undirein- ingu skjaldkirtilsvaka (THSÍ3). Stökkbreytingum í Pit-1 geninu hefur verið lýst, bæði í músum (Snell og Jackson dvergmýs) og mönnum. I slíkum ein- staklingum er þroski heiladinguls óeðlilegur vegna þess, að thyrotropar, somatotropar og lactotropar myndast ekki. Sjúkdómseinkennum slíkra einstaklinga, sem hafa skjaldkirtilshor- mónavöntun og dvergvöxt, verður lýst. Annar afbrigðilegur músastofn, Ames dverg- mýs, hefur nákvæmlega sömu einkenni. I þessum músum er gallaða genið á litningi númer 11 en Pit-1 genið, sem er staðsett á litningi númer 6, er algjörlega eðlilegt. Við höfum fundið, að Ames- genið er nauðsynlegt til þess að virkja umritun Pit-1 gensins, sem bendir til þess, að Ames prót- einið sé umritunarprótein, sem binst stýrisvæði Pit-1 gensins. Ef svo er, þá ætti að vera hægt að leiðrétta gallann í Ames músinni með Pit-1 prót- eininu. Rannsóknum á byrjunarstigi, þar sem við notum adenoveiru genaferju til þess að mynda Pit-1 próteinið í Ames heiladinglum, verður lýst. Aðferðum til þess að einangra Ames genið verður einnig lýst. Sperm-1 er POU umritunarprótein, sem er ein- göngu tjáð í kímfrumum karlmanna. Þetta gen er tjáð í stuttan tíma í stofnfrumum rétt fyrir fyrstu rýriskiptingu og er því líklegt, að það gegni hlut- verki í sæðismyndun. Mögulegt hlutverk Sperm-1 gensins og tengsl þess við ófrjósemi í karlmönnum verða rædd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.