Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 38

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 38
34 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 E 37 E 38 RISTILSEPANÁM Á FSA FRÁ 1980 TIL 1993. STAÐSETNING SEPANNA BORIN SAMAN VIÐ STAÐSETNINGU RISTILKRABBAMEINS Á ÁRUNUM 1970 - 1992. KÖNNUN Á DÁNARORSÖKUM 53 SJÚKLINGA AF ÞEIM 300, SEM SEPAR HÖFÐU VERIÐ FJARLÆGÐIR ÚR. Nick Cariglia M.D., Lyflækninga- og Speglunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Staðsetning allra sepa (501), sem voru fjarlægðir við ristilspeglun á árunum 1980 til 1993 var athuguð. Höfundur fjarlægði alla sepana. Einnig var staðsetning allra ristilkrabbameina (162) á árunum 1970 til 1992 athuguð. Dánarvottorð 53 sjúklinga, sem höfbu farið í sepanám í ristilspeglun, voru athuguð. Eins og við mátti búast sýndu niðurstöður góða samsvörun milli staðsetningar sepa og krabbameina. Hæst tíðni krabbameina (54%) og sepa með æxlismyndun (64%) var í bugaristh og endaþarmi. Við samanburð á tímabilunum 1970-1979 og 1980-1992 kom fram hækkun á ristilkrabbameini úr 5.3 i 8.3 tilfelli á ári og væg aukning á krabbameini i hægri hluta ristils. Markvert er, að enginn greindist með fleiri en eitt krabbamein í ristli. YFIRLIT YFIR BROTTNÁM Á 501 SEPA VIÐ RISTILSPEGLUN Á FSA FRÁ 1980 TIL 1993. Nick Cariglia M.D., Lyflækninga- og Speglunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Afturvirk rannsókn á öllum sepum (501) fjarlægðum við ristilspeglun ffá 1980 til 1993 á FSA. Höfúndur fjarlægði alla sepana. Allar ristilspeglanir og öll sepanám voru rannsökuð m.t.t. fjölda sjúklinga (300), kyns (176 karlar og 124 konur), aldurs (flestir á milli 60 og 80 ára) og tjölda speglana á sjúkling (meðaltal 1.22). Allir sepamir (501) voru metnir eftir vefjagerö (58% með æxlismyndun og 42% án æxlismyndunar), stærð og staðsetningu í ristli. Flestir sjúklinganna fóru i eina ristilspeglmi, en 52 sjúklingar fóru samtals í 120 ristilspeglanir. Úr einum sjúklingi voru 24 separ tjarlægöir (Polyposis juvenilis) og 7 separ úr þremur sjúklingum. Samtals voru 304 separ (jarlægðir úr 103 sjúklingum, en einn sepi úr hveijumhinna 197. Karlar höfðu að meðaltali 1.8 sepa, en konur 1.4. Hlutfallið á milli lítilla (< lcm) og stórra (> lcm) sepa var 3.7. Það fimdust 12 separ með illkynja breytingum. Hlutfallið á milli litilla (< lcm) og stórra (> lcm) sepa með illkynja breytingum var 0.9. Af þeim 300 sjúklingum, sem separ höfðu verið fjarlægðir úr, liafa 53 látist. Þar af létust 18 (34%) úr krabbameini. Um ristilkrabbamein var að ræða í 7 tilfellum og í 6 þeirra var ristilkrabbameinið þekkt fyrir sepanám. Fjórir létust úr þvagblöðrukrabbameini, en það er athyglisvert og gæti gefið ástæðu til frekari rannsókna. Vonandi leiðir árvekni við sepanám til lækkunar nýgengis ristilkrabbameins á upptökusvæði okkar. Mest (65%) var af bæði illkynja og góðkynja sepum i bugaristli og endaþarmi Þar voru 86% stóru sepanna og 84% illkynja sepanna. Eini alvarlegi fylgikvillinn var blæöing, þar sem blóðgjafar og skurðaðgerðar var þörf (0.002%). Fyrri rannsóknir okkar hafa sýnt sepanám í hlutfallslega mörgum ristilspeglunum (24%). Niðurstöður þessarar athugunar eru í samræmi við aðrar athuganir austan hafs og vestan. Þær eru helstar: 1) Hærra nýgengi sepa í körlum, 2) nýgengi hækkar með aldri, 3) flestir sjúklingar hafa einn sepa, 4) litlir separ eru í meirihluta, 5) illkynja breytingar eru frekar í stórum sepum (> lcm), 6) separ eru algengastir í bugaristh og endaþarmi og 7) sepanám í ristilspeglun er hættulítið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.