Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 39

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 39
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 35 HELICOBACTER PYLORI af HP. Þrír sjúkiingar voru taidir hafa endursýkst 1- 2 árum eftir meðferð. Allir sjúklingarnir sem losnuðu við HP urðu í fyrstu einkennalausir en tóif fcngu síðar einkenni að nv'ju án endursýkingar. Aukaverkanir voru algengar (74%) en engar aivarlegar og var ekki munur á hóp I og II, nema III stigs aukaverkanir voru algengari í hóp I. Árangur er mjög góður bæði af 10 og 14 daga 3ja lyfjameðferð. Allir sjúklingar í þcssari rannsókn höfðu króniskt skeifugamasár og tóku lyf að staðaldn. Þeir höiðu margskonar óþol fyrir mat og drykk. Eftir upp- rætingu HP urðu þeir einkennalausir, þoldu mat og drykk, sem þeir höfðu ekkt þolað áður og þurftu engin lyf. Alls fengust 1660 meðferðarmánuðir án lyfja og er áætlaður lyfjasparnaður um 9 milijónir. Þeir tólf sjúkl- ingar, sem fengu einkenni að nýju án endursýkmgar höfðu væg einkenni, þeir voru ekki með sár og fengu aðeins stutta lyfjameðferð. Endursýkingatíðni er 2 - 3% á ári. MELICOBACTEK PYLORI SÝKING: ÁRANGUR 2JA LYFJA MEÐFERÐAR í 7 DAGA MEÐ AZITHROMYCIN OG FLEROXACIN Bjarni Þjóðleifsson, Einar Oddsson, Hallgrímur Guðjónsson, Ólalur Steingrímsson og Sigurður B. Þorstcinsson. Lyllækningadcild Landspílalans og Rannsóknaistola í sýklalræði. Við þriggja ly lja mcðlcrð gegn H py lori koma Iram aukav crkanir hjá um 70% sjúklinga Nauðsynlcgl cr að linna cinfaldari mcðferð með lærri aukavcrkunum Fleroxaein og a/.ithromycin hala tillölulega fáar auka- vcrkanir og bæði lyfin eru virk in vitro gegn H pyiori. Því var ákveðið að gcra frumrannsókn á virkni þcssara ly Ija gcgn H pyiori in vivo. Scxlán sjúklingar (9 karlar, 7 konur) voru tcknu til mcðfcrðar, 9 höfðu mellingarónot (non ulccr dy s- pcpsi), 6 skcilugamasár og 1 magasár. Ly ljagjöf var þannig háltað að loscc 40 mg var gclið á degi I - 14, flcroxacin (quinodis) 400 mg x 1 á dcgi 7 - 14 og azilhromycin (/ilhromax) 250 mg x 2 á dcgi 7-8. Aukaverkanir voru melnar á kvarða 0 - 3. H. py lori sýking v ar staðlest fyrir meðlerð með ræklun irá magaslímhúð og urcasaprófi (CLO). Sjúklingar voru skoðaðar al tur 3 mán.eftir meðfcrð og var talið að uppræting á H.pylori hclði tckist cl bæði ræklun og urcasapróf \ oru ncikvæð. Aðcins 5 sjúklingar (31%) urðu H. pylori ncikvæðir \ ið mcðlcrðina. Um 70%. sjúklinga lcngu aukavcrkanir cn þær r oru allar vægar. Marklækl hærri tíðní aukavcrkana var hjá sjúklingum mcð mcltingarónol (NUD) miðað \ ið sjúklinga mcð sár. Niðurstöður þcssarar 1 rumrannsóknar bcnda til að 7 daga mcðicrð mcð azithromycin og Ilcroxacin \ ið H. py lori sýkingu, sc ckki nógu \ irk mcðfcrð. SJÚKLINGUM MEÐ SKEIFUGARNASÁR. ÁRANGUR 3JA LYFJA MEÐFERÐAR. Hallgrímur Guðjónsson Herdfs Ástráðsdóttir Bjami Þjóðleifsson. Lyllækningadeild Landspítalans Markmið: 1) Að kanna virkni 10 og 14 daga 3ja lylja meðferðar til að uppræta Helicobacter pytori. 2) Að meta áhrif upprætingar á sjúkdóms- gang skeifugamasárs. Elniviður og aðferðir: Áttatíu sjúklingar með skeifugamasár voru teknir til meðferðar.HP sýking var metin með ureasaprófi (CLO) og aukaverkanir á kvarða 0-3. Hápuni; 35 sjúklingar fengu De-Nol 120 mg x 4, Tetracyclin 500 mg x 4 og Flagyl 400 mg x 3 í 14 daga. Jafnframt var gefinn H2 blokkari eða omeprazol í 14 daga. Hópur 11: 45 sjúklingar fengu omeprazol á degi 1 - 14 og De-Noi, 120 mg x 4, Tetra- cyclin 250 mg x 4 og Elyzol (Metronidazol) 250 mg x 4, á degi 4 - 14. Uppræting á HP var talin hafa tekist ef ureasapróf (CLO) var neittkvætt 3 mánuðum eða síðar eftir meðferð. Sjúklingar voru ekki allir skoðaðir á sama tíma. Niðurstöður: Uppræting tókst hjá 34 (97%) í hóp 1 og hjá 43 (96%) t' hóp II. Fjörtfu og þrir sjúklingar voru skoðaðir ári eða síðar eftir meðferð og voru frúr

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.