Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 39

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 39
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 35 HELICOBACTER PYLORI af HP. Þrír sjúkiingar voru taidir hafa endursýkst 1- 2 árum eftir meðferð. Allir sjúklingarnir sem losnuðu við HP urðu í fyrstu einkennalausir en tóif fcngu síðar einkenni að nv'ju án endursýkingar. Aukaverkanir voru algengar (74%) en engar aivarlegar og var ekki munur á hóp I og II, nema III stigs aukaverkanir voru algengari í hóp I. Árangur er mjög góður bæði af 10 og 14 daga 3ja lyfjameðferð. Allir sjúklingar í þcssari rannsókn höfðu króniskt skeifugamasár og tóku lyf að staðaldn. Þeir höiðu margskonar óþol fyrir mat og drykk. Eftir upp- rætingu HP urðu þeir einkennalausir, þoldu mat og drykk, sem þeir höfðu ekkt þolað áður og þurftu engin lyf. Alls fengust 1660 meðferðarmánuðir án lyfja og er áætlaður lyfjasparnaður um 9 milijónir. Þeir tólf sjúkl- ingar, sem fengu einkenni að nýju án endursýkmgar höfðu væg einkenni, þeir voru ekki með sár og fengu aðeins stutta lyfjameðferð. Endursýkingatíðni er 2 - 3% á ári. MELICOBACTEK PYLORI SÝKING: ÁRANGUR 2JA LYFJA MEÐFERÐAR í 7 DAGA MEÐ AZITHROMYCIN OG FLEROXACIN Bjarni Þjóðleifsson, Einar Oddsson, Hallgrímur Guðjónsson, Ólalur Steingrímsson og Sigurður B. Þorstcinsson. Lyllækningadcild Landspílalans og Rannsóknaistola í sýklalræði. Við þriggja ly lja mcðlcrð gegn H py lori koma Iram aukav crkanir hjá um 70% sjúklinga Nauðsynlcgl cr að linna cinfaldari mcðferð með lærri aukavcrkunum Fleroxaein og a/.ithromycin hala tillölulega fáar auka- vcrkanir og bæði lyfin eru virk in vitro gegn H pyiori. Því var ákveðið að gcra frumrannsókn á virkni þcssara ly Ija gcgn H pyiori in vivo. Scxlán sjúklingar (9 karlar, 7 konur) voru tcknu til mcðfcrðar, 9 höfðu mellingarónot (non ulccr dy s- pcpsi), 6 skcilugamasár og 1 magasár. Ly ljagjöf var þannig háltað að loscc 40 mg var gclið á degi I - 14, flcroxacin (quinodis) 400 mg x 1 á dcgi 7 - 14 og azilhromycin (/ilhromax) 250 mg x 2 á dcgi 7-8. Aukaverkanir voru melnar á kvarða 0 - 3. H. py lori sýking v ar staðlest fyrir meðlerð með ræklun irá magaslímhúð og urcasaprófi (CLO). Sjúklingar voru skoðaðar al tur 3 mán.eftir meðfcrð og var talið að uppræting á H.pylori hclði tckist cl bæði ræklun og urcasapróf \ oru ncikvæð. Aðcins 5 sjúklingar (31%) urðu H. pylori ncikvæðir \ ið mcðlcrðina. Um 70%. sjúklinga lcngu aukavcrkanir cn þær r oru allar vægar. Marklækl hærri tíðní aukavcrkana var hjá sjúklingum mcð mcltingarónol (NUD) miðað \ ið sjúklinga mcð sár. Niðurstöður þcssarar 1 rumrannsóknar bcnda til að 7 daga mcðicrð mcð azithromycin og Ilcroxacin \ ið H. py lori sýkingu, sc ckki nógu \ irk mcðfcrð. SJÚKLINGUM MEÐ SKEIFUGARNASÁR. ÁRANGUR 3JA LYFJA MEÐFERÐAR. Hallgrímur Guðjónsson Herdfs Ástráðsdóttir Bjami Þjóðleifsson. Lyllækningadeild Landspítalans Markmið: 1) Að kanna virkni 10 og 14 daga 3ja lylja meðferðar til að uppræta Helicobacter pytori. 2) Að meta áhrif upprætingar á sjúkdóms- gang skeifugamasárs. Elniviður og aðferðir: Áttatíu sjúklingar með skeifugamasár voru teknir til meðferðar.HP sýking var metin með ureasaprófi (CLO) og aukaverkanir á kvarða 0-3. Hápuni; 35 sjúklingar fengu De-Nol 120 mg x 4, Tetracyclin 500 mg x 4 og Flagyl 400 mg x 3 í 14 daga. Jafnframt var gefinn H2 blokkari eða omeprazol í 14 daga. Hópur 11: 45 sjúklingar fengu omeprazol á degi 1 - 14 og De-Noi, 120 mg x 4, Tetra- cyclin 250 mg x 4 og Elyzol (Metronidazol) 250 mg x 4, á degi 4 - 14. Uppræting á HP var talin hafa tekist ef ureasapróf (CLO) var neittkvætt 3 mánuðum eða síðar eftir meðferð. Sjúklingar voru ekki allir skoðaðir á sama tíma. Niðurstöður: Uppræting tókst hjá 34 (97%) í hóp 1 og hjá 43 (96%) t' hóp II. Fjörtfu og þrir sjúklingar voru skoðaðir ári eða síðar eftir meðferð og voru frúr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.