Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Síða 60

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Síða 60
54 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 LÍKAMSÞJÁLFUN OG ÁSTAND HJARTA OG E 77 ÆÐAKERFIS í ÍBÚUM TECUMSEH, MICHIGAN. Þorkell Guðbrandsson og Stevo Julius. Lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og University of Michigan Medical Center, Division of Hypertension, Ann Arbor, Michigan. I bænum Tecumseh í Michigan ríki í Bandaríkjunum hefúr um áratuga skeið farið fram rannsókn á heilsufari og tilurð hjarta- og æðasjúkdóma. I nýlegri athugun var safhað upplýsingum um hæð, þyngd, blóðþrýsting og blóðpróf ýmis konar. Einnig lágu fyrir niðurstöður af ómskoðun og Doppler skoðun af hjarta, sálffæðiprófanir og upplýsingamar um líkamsrækt/líkamsþjálfún. Sjötíu af hundraði þeirra sem rannsakaðir vom (447 karlar, 410 konur, meðalaldur 30 ár) reyndust ekki stunda neina líkamsrækt/likamsþjálfún. Þetta kyrrsetufólk var þyngra (4 kg), hafði hærri blóðþrýsting (2.3/2 mm Hg), hraðari hjartslátt (4 slög/mín.) og lægra slagrúmmál (2 ml/rrfy), en hinir sem stunduðu likamsrækt í nokkmm eða umtalsverðum mæli (p=0.02 til 0.00001). Kólesteról (+ 8 mg/dl), þríglyceríð (+15 mg/dl) og insúlin (+2.4 p 7A ATHUGUN Á EFTIRGEFANLEIKA SLAGÆÐA í ^ ÚRTAKIÍBÚA Í TECUMSEH, MICHIGAN. Þorkell Guðbrandsson og Stevo Julius. Lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og University of Michigan Medical Center, Division of Hypertension, Ann Arbor, Michigan. Aætlaður effirgefanleiki slagæða (arterial compliance) - metinn sem slagrúmmál/púlsþrýstingshlutfall (SV/PP) - var athugaður í 801 þátttakanda í Tecumseh blóðþrýstingsrannsókninni í Michigan í Bandaríkjunum. Meðalaldur einstaklinga var 30 + 5.6 ár og 373 vom konur. Gerð og starfsemi hjartans var athuguð með ómskoðun og Doppler mælingum og blóðþrýstingur var mældur um leið með óbeinni aðferð. Dreifing SV/PP hlutfalls var hliðrað til hærri gilda hjá stórvöxnum Eflir staðtölufræðilega leiðréttingu m.t.t. líkamsyfkborðs reyndist áætlaður slagæðaeftirgefanleiki vera hærri hjá konum en körlum (2.00 ± 0.62 versus 1.90 ± 0.58; p < 0.05). Þegar einstaklingnum var skipt í þriðjunga eflir slagæðaeftngefanleika, hafði hópurinn með lægsta erftngefanleikann hærri slagbilsþrýsting, lægri hlébilsþrýsting, svipaðan meðalslagæðaþrýsting, hraðari hjartslátt og hærra veggþykktarhlutfall vinstri slegils en einstaklingar með hærri slagæðaeftirgefanleika. Slagbils- og hlébilsstarfsemi hjartans virtist lakari hjá pU/ml) vom hærri og HDL-kólesteról var lægra (-2 mg/dl) hjá kyrrsetufólkinu (p=0.04 til 0.003). Við sálfræðipróf tengdist kyrrsetulífsstíll meiri kvíða, reiði og tilfinningu um túnaskort (p=0.001 til 0.00001). Svo kölluð erfiðisvinna virtist alls engin áhrif hafa til góðs á ástand hjarta og æðakerfis, en hins vegar hafði líkamsrækt/líkamsþjálfún utan vnmutíma, jafnvel þótt í tiltölulega litlum mæli væri (allt niður í einu sinni í viku) heppileg áhrif. Engin munur var á kyrrsetufólki og hinum sprækari við athugun á mælingum gerðum í bamæsku eða á unglingsámm, þannig að hinir spræku virtust ekki hraustari að eðlisfari en kyrrsetufólkið. Sennilega er hér um að ræða mælanleg áhrif lífsstíls, sem valinn er eftir að fúllorðinsaldri er náð. Aukin likamsrækt/líkamsþjálfún gemr bætt ástand hjarta og æðakerfis og sennilega dregið úr áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum. einstaklingum með Iágan eftirgefanleika og þeú höfðu einnig hærra fastandi msulin í sermi. Lágum áætluðum slagæðaeflirgefanleika í að því er vútist heilbrigðum eúistaklingum fylgja neikvæðar niðurstöður á ýmsum breytum á ástandi hjarta og æðakerfis og kynnu því mælingar á eftúgefanleika, ef unnt væri að gera þær á einfaldan hátt, að skipta máli við mat á horfúm m.t.t. hjartasjúkdóma.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.