Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 60

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 60
54 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 LÍKAMSÞJÁLFUN OG ÁSTAND HJARTA OG E 77 ÆÐAKERFIS í ÍBÚUM TECUMSEH, MICHIGAN. Þorkell Guðbrandsson og Stevo Julius. Lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og University of Michigan Medical Center, Division of Hypertension, Ann Arbor, Michigan. I bænum Tecumseh í Michigan ríki í Bandaríkjunum hefúr um áratuga skeið farið fram rannsókn á heilsufari og tilurð hjarta- og æðasjúkdóma. I nýlegri athugun var safhað upplýsingum um hæð, þyngd, blóðþrýsting og blóðpróf ýmis konar. Einnig lágu fyrir niðurstöður af ómskoðun og Doppler skoðun af hjarta, sálffæðiprófanir og upplýsingamar um líkamsrækt/líkamsþjálfún. Sjötíu af hundraði þeirra sem rannsakaðir vom (447 karlar, 410 konur, meðalaldur 30 ár) reyndust ekki stunda neina líkamsrækt/likamsþjálfún. Þetta kyrrsetufólk var þyngra (4 kg), hafði hærri blóðþrýsting (2.3/2 mm Hg), hraðari hjartslátt (4 slög/mín.) og lægra slagrúmmál (2 ml/rrfy), en hinir sem stunduðu likamsrækt í nokkmm eða umtalsverðum mæli (p=0.02 til 0.00001). Kólesteról (+ 8 mg/dl), þríglyceríð (+15 mg/dl) og insúlin (+2.4 p 7A ATHUGUN Á EFTIRGEFANLEIKA SLAGÆÐA í ^ ÚRTAKIÍBÚA Í TECUMSEH, MICHIGAN. Þorkell Guðbrandsson og Stevo Julius. Lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og University of Michigan Medical Center, Division of Hypertension, Ann Arbor, Michigan. Aætlaður effirgefanleiki slagæða (arterial compliance) - metinn sem slagrúmmál/púlsþrýstingshlutfall (SV/PP) - var athugaður í 801 þátttakanda í Tecumseh blóðþrýstingsrannsókninni í Michigan í Bandaríkjunum. Meðalaldur einstaklinga var 30 + 5.6 ár og 373 vom konur. Gerð og starfsemi hjartans var athuguð með ómskoðun og Doppler mælingum og blóðþrýstingur var mældur um leið með óbeinni aðferð. Dreifing SV/PP hlutfalls var hliðrað til hærri gilda hjá stórvöxnum Eflir staðtölufræðilega leiðréttingu m.t.t. líkamsyfkborðs reyndist áætlaður slagæðaeftirgefanleiki vera hærri hjá konum en körlum (2.00 ± 0.62 versus 1.90 ± 0.58; p < 0.05). Þegar einstaklingnum var skipt í þriðjunga eflir slagæðaeftngefanleika, hafði hópurinn með lægsta erftngefanleikann hærri slagbilsþrýsting, lægri hlébilsþrýsting, svipaðan meðalslagæðaþrýsting, hraðari hjartslátt og hærra veggþykktarhlutfall vinstri slegils en einstaklingar með hærri slagæðaeftirgefanleika. Slagbils- og hlébilsstarfsemi hjartans virtist lakari hjá pU/ml) vom hærri og HDL-kólesteról var lægra (-2 mg/dl) hjá kyrrsetufólkinu (p=0.04 til 0.003). Við sálfræðipróf tengdist kyrrsetulífsstíll meiri kvíða, reiði og tilfinningu um túnaskort (p=0.001 til 0.00001). Svo kölluð erfiðisvinna virtist alls engin áhrif hafa til góðs á ástand hjarta og æðakerfis, en hins vegar hafði líkamsrækt/líkamsþjálfún utan vnmutíma, jafnvel þótt í tiltölulega litlum mæli væri (allt niður í einu sinni í viku) heppileg áhrif. Engin munur var á kyrrsetufólki og hinum sprækari við athugun á mælingum gerðum í bamæsku eða á unglingsámm, þannig að hinir spræku virtust ekki hraustari að eðlisfari en kyrrsetufólkið. Sennilega er hér um að ræða mælanleg áhrif lífsstíls, sem valinn er eftir að fúllorðinsaldri er náð. Aukin likamsrækt/líkamsþjálfún gemr bætt ástand hjarta og æðakerfis og sennilega dregið úr áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum. einstaklingum með Iágan eftirgefanleika og þeú höfðu einnig hærra fastandi msulin í sermi. Lágum áætluðum slagæðaeflirgefanleika í að því er vútist heilbrigðum eúistaklingum fylgja neikvæðar niðurstöður á ýmsum breytum á ástandi hjarta og æðakerfis og kynnu því mælingar á eftúgefanleika, ef unnt væri að gera þær á einfaldan hátt, að skipta máli við mat á horfúm m.t.t. hjartasjúkdóma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.