Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Síða 4

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Síða 4
4 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Halldór Baldursson bæklunarskurð- læknir fírar afmælissalút úr fallbyss- um á Torfunesbryggju þann 5. nóv- ember 1994. © Þorgils Sigurðsson. Ljósm.: Þorgils Sigurðsson. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að fínna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Þakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Það sem unnið er á tölvu komi einnig á disklingi. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hli'ðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) til blaðsins. Að eldast vel — Öll berum við ábyrgð á eigin heilsu: Halldór Halldórsson ............................ 40 Endurhæfing: Stefán Yngvason ........................ 42 Rannsóknir við sjúkrahús á Akureyri: Vigfús Þorsteinsson......................... 44 Geðlækningar á Akureyri: Brynjólfur Ingvarsson...................... 46 Stiklað á stóru í sögu barnalækninga: Magnús Stefánsson .......................... 48 Næring barna og unglinga: Geir Friögeirsson ............................. 50 Fita — hreyfing: Ingvar Þóroddsson 53 Heilsuvernd: Hjálmar Freysteinsson 56 Viðfangsefni æðaskurðlækninga: Haraldur Hauksson ...................... 58 Háls-, nef- og eyrnadeild FSA: Eiríkur Sveinsson ......................... 60 Ágrip af sögu augnlækninga á Norðurlandi: Loftur Magnússon ...................... 62 Krabbameinsleit á Akureyri í aldarfjórðung: Jónas Franklín ............................. 64

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.