Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Qupperneq 14

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Qupperneq 14
14 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Guðmundur Hannesson, héraðslæknir (1896- 1908. Á eftir Þorgrími settist hér að Guðmundur Hannesson, síðar prófessor. Hann bar höfuð og herðar yfir aðra lækna hér fram að þeim tíma. Við komu hans hingað fjölgaði innlögnum á sjúkra- húsið úr 15 upp í 112 á ári að meðaltali. Ásamt með nöfnum sínum tveimur, Guðmundi Björnssyni og Magnússyni innleiddi hann smitgát, það er asep- tik. hér á landi á árunuin 1895-1905 og þar með skurðlækningar. Hann var héraðslæknir og sjúkrahúslæknir 1896-1907 og á þeim árum gerði hann 39 holskurði til sulla, missti aðeins þrjá eftir aðgerð, segir Vilmundur. Guðmundur Hannes- son gerði á Akureyri margar aðrar meiri háttar aðgerðir en við sullum, framkvæmdi holskurði við margskonar innyflameinum, gerði aðgerðir á eitlum, útlimum og beinum, opnaði höfuðkúpu við heilaæxlum tvisvar og við heilasulli einu sinni. Barkaskurði við bjúg íbarkaopi vegna barnaveiki gerði hann yfirleitt í heimahúsum. Við augnsjúk- dóma fékkst hann einnig á Akureyri, gerði augn- aðgerðir, flestar við gláku en líka við dreri. Jafn- hliða skurðlækningum sínum þjónaði hann víð- lendu 4000 manna héraði með tilheyrandi viðtölum og skoðunum, vitjunum og læknisferð- um. Ykjulaust má segja, að hann hafi verið óhemju afkastamikill læknir og ódeigur til stór- ræðanna þegar því var að skipta. Hann var með fádæmum ötull og ósérhlífinn í starfi og var atorka hans undraverð. Svo segir Vilmundur; „Langa- thafnasamastur og tilþrifamestur Guðmundanna á upphafsárum smitgátar var Guðmundur Hannes- son og lengst af starfstíma hans á Akureyri stóðu nafnar hans báðir saman honum hvergi nœrri á sporði um fjölda umtalsverðra aðgerða. “ Hann var fyrsti læknir sem framkvæmdi botnlangatöku hér á landi. Var það 2. september 1902. Þá fékk hann því framgengt að sjúkrahús var byggt á Ak- ureyri fyrir 16 rúm, teiknaði það sjálfur svo og íbúðarhús handa sér og fjölskyldu sinni, hvort tveggja við Spítalaveg. Akureyri 1880.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.