Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Qupperneq 21

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 21 bergi á þeirri hæð í þeirri álmu falin sérfræðingi í barnalækningum Baldri Jónssyni, sem síðar get- ur. í ársbyrjun 1954 voru fimm læknar alls í starfi á sjúkrahúsinu, þrír á handlækningadeild, yfirlækn- ir, aðstoðarlæknir og svæfingarlæknir, einn starf- andi röntgenlæknir á röntgendeild og einn lyf- læknir á lyflækningadeild. Námskandídat einn kom til starfa á miðju fyrsta ári sjúkrahússins og einnig læknanemar. Tveir kandídatar störfuðu svo reglubundið við sjúkrahúsið frá miðju öðru ári Jiess, árinu 1955. hálft ár á hvorri deild. A fundi í október 1955 var Erlendur Konráðs- son tekinn í félagið og var síðan starfandi læknir hér í bænum til sjötugs. Á fundi 6. júní 1956 var Friðjóns Jenssonar minnst, sem hafði látist dag- inn áður 88 ára gamall og náði hæstum aldri þeirra lækna, sent búsettir hafa verið á Akureyri til þessa dags. Hann var bróðir Bjarna Jenssonar í Ásgarði en hann var þjóðkunnur maður á sinni tíð fyrir gestrisni og margskonar greiðasemi. Á fundi í mars 1958 var Ólafur Ólafsson tekinn í félagið. Hann kom hingað til starfa sem aðstoðarlæknir á lyflækningadeild sjúkrahússins. Á fundi í nóv- ember 1961 var Baldur Jónsson boðinn velkominn í félagið til starfa hér sem barnalæknir og fékk þær sjúkrastofur sem áður getur, auk skrifstofu til umráða á B-deild. Á fundi 7. september 1964 var samþykkt inntökubeiðni frá Magnúsi Ásmunds- syni, sem kom til starfa sem sérfræðingur á lyf- lækningadeild FSA. I mars 1971 tók Gauti Arnþórsson við starfi yfirlæknis við handlækningadeild FSA. Á fundi í mars 1972 var Ólafur Halldórsson tekinn inn í félagið sem starfandi læknir hér. Á fundi í nóv- ember 1972 minntist formaður Jónasar Rafnar, fyrrum yfirlæknis á Kristneshæli og heiðursfélaga Læknafélags Akureyrar, sem dó 85 ára gamall 20. október 1972. Á 100 ára afmæli sjúkrahússins, hinn 11. nóvember 1973, var tekin fyrsta skóflu- stungan að tengiálmu og þjónustubyggingu FSA. I júlí 1972 voru teknir í félagið Loftur Magnússon augnlæknir, einnig Halldór Halldórsson lyflæknir eftir meira en tveggja og hálfs árs sérfræðinám í Svíþjóð. I janúar 1974 varð Baldur Jónsson yfir- læknir. Hann var mjög hæfur í sinni starfsgrein. Þá voru Ása Guðjónsdóttir og Sighvatur Snæbjörnsson tekin í félagið. Á árunum 1975-1984 voru fræðsluerindi flutt á fundum félagsins um eftirfarandi læknisfræðileg efni: Biokemisk atriði tengd infarctus myocardii. Hitakrampar hjá börnum. Adrenogenital syndr- ome. Yfirlit um húðsjúkdóma. Málþing um lungnasjúkdóma, asthma bronchiale, emphysema pulm., bronchitis, sýkingar í öndunarvegum barna. Eftir það: Angina pectoris. Nýjungar í lyfja- meðferð œxlissjúkdóma. Eðlisþœttir námsins. Nitrit. Lungnakrabbamein. Legionaires lungna- bólga. Húðkrabbamein. Málþing um skapnaðar- lœkningar, brunameðferð, húðœxli, aðgerðir á andliti, hypospadia, œxli í munni og hálsi. Eftirþað: Reykingar. Geðlyf, Chlorpromazine, Tryptizol og Valium. Hypertonia maligna. Mál- þing um barnalœkningar, asthma bronchiale, nœringu ungbarna, flogaveiki, enuresis nocturna. Eftir það: Hjartsláttartruflanir. Ofnœmissjúk- y; 1| 9W ■li H i \rw -^q i : UT JK V V lfaH-V- '?■ B /' f Læknarnir Bjarni Rafnar, Sigurður Ólason, Erlendur Konráðsson, Ólafur Sigurðsson, Ólafur Odds- son, Snorri Ólafsson, Einar Páll Sveinsson, Loftur Magnússon, Ragnar Sigurðsson, Gauti Arnþórsson, og Þóroddur Jónasson. Myndin er tekin árið 1986.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.