Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Qupperneq 39

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Qupperneq 39
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 39 kenndar sem aðalgreinar skurðlæknisfræðinnar. Skurðlæknisfræði er þannig orðin samsteypa af mörgum sérgreinum. Samhliða þessari þróun í skurðlæknisfræði hefur orðið óhjákvæmilegt að lengja nám í sérgreinum. Eftir sex ára grunnnám við læknadeildina kemur svokallað kandídatsár en það er skyldutími til þess að fá almennt lækn- ingaleyfi. Sérnám í skurðlækningum tekur að meðaltali fimm til sex ár til viðbótar og að því loknu tvö til þrjú ár ef viðkomandi vill fá viður- kenningu í einhverri undirsérgrein. Sérfræði- menntunin getur þannig tekið 13-16 ár frá stúd- entsprófi. Undanfarin ár hefur verið rætt um það hvort nauðsynlegt sé að mennta lækna í almennum skurðlækningum. A mörgum stórum spítölum eru ráðnir sérfræðingar í öllum undirsérgreinum og hliðarsérgreinum en á litlum eða meðalstórum handlækningadeildum eru forsendur allt aðrar. Almennar skurðlækningar hafa sannað gildi sitt einmitt á slíkum stöðum. Sjúklingafjöldinn er ekki það mikill að sérfræðingar í undirsérgreinum geti haft nóg að gera til þess að viðhalda þekkingu sinni í greininni. Aftur á móti eru þær kröfur gerðar til almennra skurðlækna að þeir veiti eins góða þjónustu á öllum sviðum skurðlæknisfræð- innar og á stórum stöðum. Undanfarna áratugi hafa einn eða tveir skurð- læknar verið starfandi á Akureyri. Þróun í skurð- læknisþjónustu hefur verið mikil. í byrjun sjöunda áratugarins var stofnuð kvensjúkdóma- deild sem fram til þess hafði verið hluti handlækn- ingadeildar. Háls-, nef- og eyrnadeildin var stofn- uð nokkrum árum seinna. Svæfinga- og gjör- gæsluþjónusta og þjónusta á sviði bæklunarlækninga var áfram veitt á vegum lækna handlækningadeildar. Árið 1982 voru ráðnir sér- fræðingar í þessum greinum og starfsemi þeirra aðskilin frá almennum skurðlækningum. Árið 1990 kom til starfa sérfræðingur í æðaskurðlækn- ingum. Kviðsjárskurðlækningar er nýjasta skurð- læknisþjónustan á FSA, en hún hófst 1992. Hing- að til hefur þvagfæraskurðlækningum verið sinnt af almennum skurðlæknum á Akureyri en á 60 ára afmælisári Læknafélags Akureyrar verður ráðinn nýr sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum. Skurðstofan á Spítalastíg. Steingrímur læknir að gera kviðslitaskurð á manni. Jónas Rafnar aðstoðar. Skurðurinn er gerður með holdeyfingu á manninum vakandi. Júlíana Friðriksdóttir og svæfnir spítal- ans Þórður Guðmundsson standa við höfðalagið á skurðarborðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.