Sagnir - 01.04.1990, Qupperneq 21

Sagnir - 01.04.1990, Qupperneq 21
„Ó, vesalings tískunnar þrælar." Hetjur hvíta tjaldsins heilluðu marga „Reykjavíkurstúlkuna". í kvikmynda- húsum bæjarins birtist peim in.a. framandlegur heimur, glæsilegur klæðnaður, hjartaknúsarar og glæsi- kvendi. Að ofan til vinstri er Marlene Dietrich í gervi söngkonunnar Lolu á „Bláa englinum". Að ofan til hægri kyssir Rudolf Valentino á hönd unaðs- sprunds líkt og sönnum „kavaler" sæmir. Þar fyrir neðan dansa Fred Astaire og Ginger Rogers eins og þeim var einum lagið en til vinstri er John- ny Weissmuller sem Tarsan, konung- ar apanna, með frumskógardísina Maureen O'Sullivan í fanginu. að: missa ekki af neinni mynd. Ég var bíósjúk. Ný veröld opnaði sig, og því- lík veröld! Greta Garbo, Marlene Dietrich, Fred Astaire, Nelson Eddy og Jeanette MacDonald ... Og Deanna Durbin sem þá var upp á sitt besta. Hún var algjör gudinne. Ég greiddi mér eins og hún, saumaði kjólana eins og hennar kjóla og reyndi að hreyfa mig eins og hún. Eða allir dans- ararnir: Fred Astaire, Ginger Rogers ... Og Tarzan-myndirnar með Johnny Weissmuller og Maureen O'Sullivan! Pað voru meiri ósköpin. Frumskógurinn, dýralífið, hálfnaktar hetjur og hroðaleg óargadýr; skuggaleg fátækra- hverfi og ófyrirleitnir þorparar; glæst salarkynni, vel klæddir herramenn og dulúðugar hefð- armeyjar. Var lífið svona í út- löndum? ... Mér hraus aðeins hugur við tvennu varðandi pen- ingaleysi, að komast ekki í bíó og geta ekki verið nokkurn veginn móðins klædd. En eiginlega sá mamma um tískuhliðina, hún fékk oft afganga og búta í saumavinnunni og hjá vinkon- um sínum sem unnu í búðum. Úr þessum restum saumaði mamma dýrindis klæði sem hvaða kvikmyndastjarna sem var hefði verið fullsæmd af.8 Frá útlöndum kom fleira sem „Reykjavíkurstúlkan" hafði áhuga á. Erlendir karlmenn gerðu þá reyk- vísku afar afbrýðisama, en hvers vegna hændust ungu stúlkurnar að þeim? Kamban spurði fjórar stúlkur að því: Sú fyrsta sagði: „Af því að þeir eru kurteisari." Önnur í röð- inni svaraði: „Af því að þeir eru kurteisari." Sú þriðja: „Af því að þeir eru kurteisari." Og loks svaraði stúlka númer fjögur bálvond: „Af því að ungu herrarnir í Reykjavík taka í nefið!" Pað voru því ekki síst herrarnir sem þurftu að taka sig á. En hvað með búning „Reykjavík- urstúlkunnar"? Víst var hann stutt- ur en ef sú mótbára var hins vegar réttmæt að klæðnaðurinn ætti ekki við í köldu loftslagi Reykjavíkur átti hún ekki síður við um ýmis önnur lönd. Því að í mörgum löndum þar sem hann tíðkaðist var veturinn talsvert, og víða margfalt, kaldari en á íslandi. Gat það verið að kjól- arnir hafi breytt loftslaginu á ís- landi? Því velti Kamban fyrir sér.9 Hárið - Tákn nútímakonunnar Pá var það útlitið. Öldum saman hafði hárið verið eins konar sér- djásn konunnar, sem ekki mátti missa sig en nú var það orðið of langt. Til þess að tolla í tískunni varð að klippa það stutt. Drengja- kollur var lausnarorðið við lítinn SAGNIR 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.