Sagnir - 01.04.1990, Qupperneq 23

Sagnir - 01.04.1990, Qupperneq 23
„Ó, vesalings tískunnar þrælar." in í nýjan kjól væri hún ekki orðin dama. En bærinn væri hér og hann væri miðstöð þeirrar litlu siðmenn- ingar sem íslendingum hefði lærst.12 Þar ætti „Reykjavíkurstúlk- an" drjúgan hlut að máli en henni væri ætlað stærra hlutverk. Hún ætti að siðmennta þjóðina — taka hinni alþjóðlegu siðfágun. Hrinda af Islendingum því óorði að þeir væru ekki nema hálfmenntuð þjóð og jafnvel ekki það. Bæta hina ytri framkomu þannig að hún líktist framkomu siðaðra þjóða. Þá fyrst yrði íslensk menning dæmd rétt. Og Guðmundur Kamban blés í her- lúðra: frá því að alþjóðleg siðfágun hófst í Evrópu hafa konurnar allsstaðar tekið henni fyrst. Hún er í raun konunnar verk og ég veit ekkert fegra að segja um konur. Reykjavíkurstúlkan hef- ur á fáum árum tekið gagngerðri breyting, ekki aðeins í klæða- burði og fasi, heldur lfka að sjálf- stæðum smekk. Og það er blind- ur maður sem ekki sér að bak við þessa ytri breyting gægist fram sjálf orsök hennar, þrá eftir að prýða umhverfi sitt, þrá eftir að njóta þægilegra samvista, þrá eftir unaði af lífinu, eftir meiri fegurð, meiri siðfágun. Og ef hún vill það sjálf fær þessi þrá hennar nú að vaxa í friði og frjálsræði, hún verður ekki drep- in. ... Kjólar yðar, ungu Reykjavík- urstúlkur, kosta meira en sá búningur sem nú er á förum, hársetning yðar margfalt á við fléttur móður yðar og ömmu. Borgið það aftur, borgið það margfalt. Borgið það fyrst í djúpri virðing fyrir þeirri kyn- slóð sem þráði unað lífsins eins heitt og þér, undir íslensku húf- unni, en gat betur veitt yður hann af því að hún gekk með fléttað hár. En borgið það þar- næst allri þjóðinni því að bún- ingur yðar táknar fórn og fátækt margra íslenskra kynslóða. Skyldan til að siðmennta þjóðina liggur á yðar herðum. Og ef þér bregðist henni ekki þá innið þér af höndum ómetanlegt starf. Innið þetta starf af höndum! Sýnið að tískan sem þér tókuð upp sé ekki tómt hjóm. Ef þér viljið halda áfram að uppskera þá sáið nú fyrst. Ef þér viljið hafa unað af lífinu þá veitið lífinu un- að. Hefjið að því forgöngu, eins og konur hafa gert annars stað- ar, að fegra hót og hætti í þessu landi, að gangast fyrir alþjóð- legri siðfágun.13 Þær voru þungar skyldurnar sem Kamban lagði á herðar „Reykjavík- urstúlkunnar" en honum þótti vænt um hana, unni henni heitt, af því að hann taldi hana besta sam- herja þeirra manna sem vildu koma íslandi undir alþjóðlega siðmenn- ingu, til þess að íslensk menning fengi að njóta sín.14 Annað mál er hvort „Reykjavíkurstúlkan" hafi gert sér grein fyrir þessu hlutverki sínu. „Reykjavíkurstúlkan 1939" „Reykjavíkurstúlkan" óx og dafn- aði. Undir lok fjórða áratugarins var farið að bera meira á henni en áður. Bærinn sem fóstraði hana hafði vax- ið svo og blómgast að svigrúm til athafna hafði aukist til muna miðað við fyrri tíð. Menn tóku að gefa henni enn frekari gaum. Hún var þó ennþá litin hornauga líkt og sú menning sem hún þótti standa fyrir. En það var ekki aðeins útlitið og orðfærið sem menn óttuðust. Staða konunnar var að breytast. Og ekki til batnaðar að áliti sumra karl- manna. Einkum var þeim í nöp við „kynjöfnunarstefnuna", ávöxt kvenréttindabaráttu víða um heim. Óttuðust að frjálslyndið í sambúð kynjanna hefði gengið of langt. Konan væri á leið út fyrir sinn áskapaða „verkahring, sem eigin- kona og húsmóðir og uppfræðari barna sinna."15 I stað þess að helga sig húsmóðurstarfinu heilshugar og sinna börnum og búi væru konur byrjaðar að leita sér sérmenntunar, jafnvel keppa við karla á vinnu- markaði. Þetta kynni ekki góðri lukku að stýra. Ungar stúlkur væru meira að segja hvattar til að koma ár sinni svo fyrir borð að þær þyrftu ekki að vera upp á það komnar að giftast. Og giftum konum væru Bylgið sjálf hár yðar* á tiu minútum. Heynift jiessa auftveldu aftferft tll a& Öyl^ja hárift. I>uft þarf hvorki hita nje rafstrauni! Xotift aöeins West Electric Hárbyln junál, og ’á 10—15 mfriútum haf- ift þjer l'vlgjaft hár yftar cins fagurlega og ]mð kæ:ni undan höndum leiknustu hárgrei ftslukonu. West I-jlectric Hárbylgjunál er scgul mögnuft Hfin gerir hvorki aö svlfta, skera, brjóta nji- slfta upp hárift. H6n er smíftuft íír rafinögnuftu stáli, nikkel- gljáuft, fáguft og hál á alla vcg-u. t>ar er • •kkert Kt.-m gotur fterat ör lagi. Nálin er mjög einföld, og er áhyrgst, aö lián geti varaft æfllangt. l>jor n.'ttuft aft reyna þessa dásamlogu hárhylgjunál! Vjer endursendum yftur andvirftift um hæl, ef þjer skylduft elgi verfta ánægftar meft nálina. En vjer vit- um. aft.er þjt^r elnusinni haflft komist aft- ■raun uih, hve auftveldlegra o g falloga. Vv»‘,st Eiectric bylgjar hár yftar, þá getlft þjcr ■aldrei án hennar verift. AV. Ósviknar eru aftelns nálar flatri loknNpÐng! meft WE 'okiiríjUTÍers TRIC (Iwtfft yftnr fvrlr hiiium Ijelejcti NtaeV- Ingiiin. si*iii fást í tififtnnumr —— 2.00 fyrlr 4. sik. ij spjnldi I hfíftunnm. Biftji.ft íetíft um rjettu nállna. Ef kaup- maftur vftar cfta liúgreiftslukona hafa eigi nál }>cssa. sendum vjer vftur 4 stk. á spjaldi burBargrjaldsfrítt. ef þjer sendift oss kr. . Einnig s.-,n birn vjer yftur leiftarví.sir »;g srnárit um laeftferft hárs- ins. Klippiö ufklipjtinginn af og sendift hann ásamt andvirftlnu. s<*n<iift nfkiipping-iau strux! Einkaumboö fyrir 'VeuI Hleetrle llnir t'urler Co., Londoa n. Mnn s ci, sííjí. un f ás;t M: nál iHsfa vift 1 s--níli hj»*r meö kr. 2.00 sem borg- rlr sýnissjald meft 4 bylgjunálunt» t J«*iftarvfsi og .smáriti um yfirburfti innar. Skrif.fj nafn yftar og heirn- nt •’• Mr.k .• feHiift afklippinglmn Fjdlglegitm auglýsingum var gjarnan ætlað að ná til kvenna, ekki síst ungra stúlkna. SAGNIR 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.