Sagnir - 01.04.1990, Síða 29

Sagnir - 01.04.1990, Síða 29
„Ó, vesalings tískunnar þrælar." A áruin si'ðari heimsstyrjaldarinnar hljó}> fjörkipyur í skemmtanalíf Reykjavíkur, erlendu hermennirnir sáu m.a. til pess. Margar dætur höfuðstaðarins fengu tækifæri til að læra nýja dansa, sem pær dönsuðu oft með niiklum tilprifum. veita og efla samfara boðun hinnar alþjóðlegu siðfágunar. Nútíminn hafði unnið land í Reykjavík. Hann heillaði unga fólkið og á stríðsárun- um breikkaði bilið milli þess og hinna eldri. Eftir stríð myndaðist hins vegar gjá milli fullorðna fólks- ins og ungu kynslóðarinnar. Gjá sem var sama eðlis og sú sem myndaðist milli „Reykjavíkurstúlk- unnar", sem var að alast upp í bæn- um, og móðurinnar, sem var nýkomin úr sveitinni með sín gildi og sitt uppeldi, og skáldkonan tal- aði um í útvarp árið 1940. „Vesal- ings tískunnar þrælar", sem kveðið var um í háðstóni á þriðja áratugn- um, voru boðberar nýs tíma, tíma sem margt eldra fólk skildi ekki, og raunar heldur ekki sumir hinna yngri, og fjölmargir áttu ákaflega erfitt með að laga sig að. Peir voru boðberar nútímans. En það er „allt önnur Ella"! Tilvísanir 1 „Háir hælar." Rústnur 17. nóv. 1923. 2 Þórður Einarsson: „Tískan." Eimreiðin okt.-des. 1941, 372. 3 Argus: „Reykjavík." Morgunblaðið 12. nóv. 1919. 4 Dagblað 5. des. 1925. 5 „Reykjavíkurlífið í augum þýsks vísinda- manns." Morgunblaðið 19. sept. 1926. 6 „Reykjavíkurlífið í augum þýsks vísinda- manns." [Athugasemd blaðsins á eftir greininni], Morgunblaðið 19. sept. 1926. 7 Guðmundur Kamban: „Reykjavíkurstúlk- an." Eimreiðin 1929, 217-218. 8 Lífsjátning. Endurminningar Guðtnundu El- íasdóttur söngkonu, Ingólfur Margeirsson skráði, Rv. 1981, 42-43. 9 Guðmundur Kamban: „Reykjavíkurstúlk- an", 220. 10 Halldór Laxness: „Dreingjakollurinn og íslenska konan." Af menningarástandi, Rv. 1986, 103-104. Upphaflega birtist greinin í Morgunblaðinu 9. ág. 1925. 11 Guðmundur Kamban: „Reykjavíkurstúlk- an", 223. 12 Guðmundur Kamban: „Reykjavíkurstúlk- an", 227-228. 13 Guðmundur Kamban: „Reykjavíkurstúlk- an", 230-231. 14 Guðmundur Kamban: „Reykjavíkurstúlk- an", 232. 15 Pétur Magnússon frá Vallanesi: „Kynjöfn- unarstefnan." Eimreiðin jan.-mars 1939, 78-79. 16 Pétur Magnússon frá Vallanesi: „Kynjöfn- unarstefnan", 81. 17 Pétur Magnússon frá Vallanesi: „Kynjöfn- unarstefnan", 82-83. 18 Karl Strand: „Reykjavíkurstúlkan 1939." Vikan nr. 5 1939, 4, 21. — Þórarinn Guðna- son: „Reykjavíkurstúlkan 1939." Dvöl 1. hefti 1939, 45-50. 19 Karl Strand: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 4, 21. 20 Karl Strand: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 4. 21 Gerður Magnúsdóttir: „Reykjavíkurstúlk- an 1939." Vikan nr. 5 1939, 3. 22 Karl Strand: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 4. 23 Karl Strand: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 4. 24 Þórarinn Guðnason: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 47. f erlendum blöðum var iðulega sagt að íslendingar væru Eskimóar, sbr. t.d. Víkverji: „Úr daglega lífinu. Draugur sem ekki er kveðinn niður." Morgunblaðið 16. júlí 1943. 25 Karl Strand: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 21. 26 Þórarinn Guðnason: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 47. 27 Þórarinn Guðnason: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 47. 28 „Nokkrir þættir úr erindinu um Reykja- víkur-stúlkuna sem Þórunn Magnúsdóttir rithöfundur flutti 5. febrúar." Útvarpstíð- indi 17. hefti 1940, 262. 29 Þórarinn Guðnason: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 47-48. 30 Karl Strand: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 21. 31 Þórarinn Guðnason: „Reykjavíkurstúlkan 1939" 49. 32 „Nokkrir þættir úr erindinu um Reykja- víkur-stúlkuna ...", 262. 33 „Sjónarmið Reykjavíkurstúlkunnar." Sam- tíðin nr. 77 nóv. 1941, 5. 34 Karl Strand: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 21. 35 Þórarinn Guðnasson: „Reykjavíkurstúlk- an 1939", 50. 36 Þórarinn Guðnasson: „Reykjavíkurstúlk- an 1939", 50. 37 O. Guðmundsdóttir: „Reykjavíkurpiltur- inn." Útvarpstíðindi 18. hefti 1940, 288. 38 „Sjónarmið ungs Reykvíkings 1941." Sam- tíðin nr. 78 des. 1941, 6. 39 „Nokkrir þættir úr erindinu um Reykja- víkur-stúlkuna ...", 260-261. 40 Karl Strand: „Reykjavíkurstúlkan 1939", 21. SAGNIR 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.