Sagnir - 01.04.1990, Síða 75

Sagnir - 01.04.1990, Síða 75
Jón Ólafur ísberg Píningsdómur 500 ára 7 ár eru 500 ár liðin frá því að hinn svokallaði Píningsdómur var samþykktur á Alþingi. Dómurinn er kenndur við Diðrik Píning höfuðsmann konungs á íslandi á þessum tíma. Hann kom hingað til lands með samning milli kónga Danmerkur (Noregs) og Englands um verslun og veiðar þegna þeirra. Meginatriði þess samn- ings, sem sneri að ís- lendingum, var að allir þegnar Englandskonungs mættu sigla til íslands og stunda þar veiðar og verslun. Islendingum var hins vegar meira í mun að koma í veg fyrir þéttbýlismyndun og stóð ógn af þeim miklu áhrifum sem hinir er- lendu útgerðar- og kaupmenn höfðu á íslenskt samfélag. Þeir höfnuðu því samningi kónganna óbeint með því að banna vetursetu kaupmanna, og að þeir gerðu út eða réðu til sín menn í vinnu. Einn- ig var bönnuð búðseta þeirra manna sem ekki áttu í eignum sem svaraði til framfærslueyris karlgilds ómaga á ári. Sú stefna sem mörkuð var í Pín- ingsdómi ríkti allt fram á 19. öld, og ekki er örgrant um að hatti fyrir henni ennþá. Við þessi tímamót er því rétt að hinkra við og athuga hvað lá til grundvallar þessum dómi og hvers vegna þessari stefnu var viðhaldið. Grunnurinn Grunneining íslenska bændasam- félagsins var lögbýlið og fjöl- skyldan, en hvert býli var sjálfstæð framleiðslueining og landfræðilega afmarkað að öllu leyti frá öðrum býlum. Afréttarlönd og almenning- ar voru nýtt sameiginlega og það sama má segja um sjóinn. Ákveðnar reglur giltu um hverjir skyldu nýta hvaða afrétt þannig að skilyrði til búskapar voru mjög mis- munandi eftir héruðum, eins og SAGNIR 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.