Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Qupperneq 38

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Qupperneq 38
Jónas Ólafsson á Þingeyri, Valdimar Bragason á Dalvík, Jóhann T. Bjarnason og Áskell Einarsson, framkvæmdastjórar fjórðungssambandanna á Vestfjörðum og á Norðurlandi, fsldór Hermannsson, Kópavogi og Ingimundur Einarsson, bæj- arstjóri á Siglufirði. fram að ganga, og var hún samþykkt. Árgjöld hafna til sambandsins á ár- inu sem hér segir: Hafnir í sveitarfélögum með íbúa- tölu undir 800 greiði í árgjald kr. 800,00, íbúatölu milli 801 og 2.000 greiði kr. 1.600,00, íbúatölu milli 2.001 og 10.000 greiði kr. 4.800,00, íbúatölu milli 10.001 og 20.000 greiði kr. 6.400,00 og með íbúatölu yfir 20.000 greiði kr. 16.000,00. Tillaga stjórnarinnar um fjárhags- áætlun fyrir starfsárið 1981 —1982 var einnig samþykkt samhljóða. Niðurstöðutölur hennar eru 131.200 krónur. Samþykkt fundarins um gjaldskrárhækkun Þá var samþykkt samhljóða svo- hljóðandi tillaga, sem stjórnin lagði fram á fundinum, um hækkun á gjaldskrám hafna: 12. ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga, haldinn 23. — 24. októ- ber 1981, samþykkir að leggja til við aðildarhafnir, að þær sæki um 7% gjaldskrárhækkun að viðbættri verð- lagsþróun 1. febrúar 1982 og siðan ársfjórðungslegar hækkanir, er fylgi þróun verðlagsmála. Endurskoðun hafnalaga Þá var borin undir atkvæði og samþykkt tillaga stjórnar sambands- ins um endurskoðun hafnalaga að viðbættri nýrri málsgrein, sem alls- herjarnefnd lagði til, að yrði bætt við. Ályktun fundarins var svofelld: 12. ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga, haldinn dagana 23.— 24. október 1981, fagnar því, að hafin er endurskoðun hafnalaga. Fundur- inn leggur áherzlu á, að starfi endur- skoðunarnefndarinnar verði hraðað sem verða má, þannig að ný hafnalög geti fengið afgreiðslu á yfirstandandi Alþingi. Fundurinn ítrekar tillögur sinar til breytinga á gildandi lögum, sem samþykktar voru á síðasta ársfundi. Ennfremur bendir fundurinn á nauðsyn þess að setja í lög og/eða reglugerð nánari ákvæði um greiðsluskyldu hafnargjalda og að- fararheimild að skuldunautum. Fundurinn bendir á þann mögu- leika, að greiðsla aflagjalds fari fram, er framleiðsla er veðsett, og að út- flytjanda eða banka verði gert skylt að standa hafnarsjóði skil á vöru- gjaldi af útflutningi, er greiðsla fer fram til framleiðanda. Ennfremur leggur fundurinn til, að boðað verði til aukafundar Hafna- sambandsins, áður en frumvarpið verður lagt fyrir Alþingi. Sérhæfö tæki Hafna- málastofnunar Þá var að tillögu allsherjarnefndar fundarins gerð svofelld samþykkt: 12. ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga, haldinn 23. og 24. október 1981, bendir á nauðsyn þess, að Hafnamálastofnunin hafi alltaf yfir að ráða sem beztum sérhæfðum tækjabúnaði. f þvi sambandi vill fundurinn eindregið taka undir þær hugmyndir, að keyptur verði sér- hæfður borfleki. Kynnt björgunarnet Markús Þorgeirsson, skipstjóri, kom nú á fundinn og kynnti notkun björgunarnets, sem hann hefur fund- ið upp og kynnt viða um land. Hafði hann meðferðis slikt net og sýndi fundarmönnum beitingu þess. Fundarstjóri þakkaði honum kom- una og ræddi nokkuð öryggis- og björgunarmál i höfnum. Stjórn Hafnasambandsins Guðmundur J. Guðmundsson, al- þingismaður, hafði orð fyrir kjör- nefnd fundarins, sem lagði til, að stjórn Hafnasambandsins yrði endurkosin óbreytt næsta starfsár. Var það samþykkt samhljóða. Stjórnin er þannig skipuð: Gunnar B. Guðmundsson, hafnarstjóri, Reykjavík, formaður; Guðmundur H. Ingólfsson, bæjarfulltr., fsafirði; Sigurður Hjaltason, sveitarstjóri, Höfn i Hornafirði; Stefán Reykjalin, hafnarnefndarmaður á Akureyri, og Alexander Stefánsson, alþm., vara- formaður Sambands islenzkra sveit- arfélaga, sem tilnefndur er af stjórn þess í stjórn Hafnasambands sveitar- félaga. SVEITARSTJÖRNARMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.