Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 47

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Blaðsíða 47
Yfirlit um hafnarframkvæmdir árabilið 1967 tii 1980 og áætlaðar framkvæmdir á árunum 1981 til 1984 samkvæmt fjögurra ára áætlununum 1979—1982 og 1981—1984. Kostnaðartölur eru relknaðar til sama verðlags og miðaðar við gömlu byggingarvísitöluna 1. jan. 1981, sem var 12.435. Framkvæmdir Reykjavíkurhafnar og ferjuhafnlr ekki taldar með. Áætlanir áranna 1975 — 78 og 1977—80 voru gerðar af nokkurri bjartsýni með tilliti til þess fjár- magns, sem fyrir hendi yrði, svo framkvæmdir urðu á þessum tíma allmiklu minni en áætlanirnar gerðu ráð fyrir. I hinum seinustu hefur verið reynt að fara nær um mögulegt fjármagn svo sem sést á yfirlitinu hér að ofan. Þrátt fyrir það, að oft sé verulega brugðið út frá því, er fram var sett i hinum fyrstu áætlunum, hefur þó í meginatriðum verið unnið samkvæmt þeim. Tæknilegar lausnir hafa ekki ætíð verið þær sömu, sem fram voru settar í áætluninni, en eru þá byggðar á frekari athugunum og/eða breytingum á þörfum hafnanna, sem, eins og ég sagði áðan, eru oft mjög örar. Mér berast stundum kvartanir um áætlanagerð- ina; tæknilegar lausnir séu ekki nógu fastákveðnar í þeim, rannsóknir og skipulagning hafnanna sé ekki nógu langt komin, og af þeim sökum verði fram- kvæmdir að bíða. Vissulega er það rétt, að ekki er lokið öllum rann- sóknum, er geta orðið til gagns við hafnargerðir í landinu, og ekki hafa verið skipulagðar allar hafnir út í yztu æsar, en hins vegar tel ég, að lítið hafi verið um það, að skortur á rannsóknum hafi beinlínis tafið fyrir framkvæmd hafnargerða og alls ekki, ef litið er á landið sem heild. Segja má, að á einstaka stað hafi sú staða komið upp, að rannsóknir hefðu gjarnan mátt vera heldur lengra komnar, en þá er ástæðan venjulega sú, að mjög breyttir og ófyrirséðir hættir krefjast nýrra mannvirkja. Svo er t. d. með tilkomu nýs skips, síldin flytur sig til eða annað þess háttar. Mjög ólíklegt er, þótt meiri rannsóknir hefðu verið gerðar á viðkomandi stað, að þeim hefði verið beint í þá átt, að skyndilega upp kominn vandi hefði leystst fyrr. SVEITARSTJÖRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.