Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Síða 50

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Síða 50
 Aflagj. Tekjur Gjöld Framlag Vx + afb. Afgangur 27. Hofsós m. kr. (0,2) m. gkr. 1,2 m. gkr. m. gkr. 1,6 -0,4 m. gkr. 8,5 m. gkr. -8,9 28. Siglufjörður (47,0) 134,3 59,9 74,4 11,7 62,7 29. Ólafsfjörður (22,8) 40,9 18,1 22,8 30,0 -7,2 30. Dalvík (22,4) 51,4 24,3 27,1 12,1 15,0 31. Hrísey (8,0) (10,0) (5,0) (5,0) 4,5 (0,5) 32. Árskógshreppur (3,6) 3,7 1,2 2,5 3,0 -0,5 33. (Árskógss., Hauga Hjalteyri n.) (0) 0 0 0 0,8 -0,8 34. Akureyri (58,3) 261,8 86,0 175,8 188,9 -13,1 35. Svalbarðsstrhr. (0) 1,6 0,5 1,1 0 1,1 36. Grenivik (6,0) 6,1 4,8 1,3 1,5 -0,2 37. Grimsey (2,0) 3,6 3,4 0,2 2,0 -1,8 38. Húsavík (18,3) 69,7 36,0 33,7 14,8 18,9 39. Tjörneshöfn (0) 0,3 1,4 -1,1 0 -1,1 40. Kópasker (Ll) 4,2 2,8 1,4 1,0 0,4 41. Raufarhöfn (29,9) 72,0 8,5 63,5 3,0 60,5 42. Þórshöfn (5,7) 15,1 4,4 10,7 8,0 2,7 43. Bakkafjörður (2,3) 3.9 6,9 -3,0 0,7 -3,7 44. Vopnafjörður (14,4) 39,2 20,1 19,1 19,3 -0,2 45. Borgarfj. eystri (1,2) 2,5 2,5 0 5,0 -5,0 46. Seyðisfjörður (25,6) 118,6 51,8 66,8 12,0 54,8 47. Neskaupstaður (34,5) 83,2 32,7 50,5 40,0 10,5 48. Eskifjörður (30,0) 73,1 23,7 49,4 6,7 42,7 49. Reyðarfjörður 5,8 38,0 7,6 30,4 1,5 28,9 50. Fáskrúðsfjörður (23,4) (42,0) (18,0) (24,0) 5,0 (19,0) 51. Stöðvarfjörður (8,7) 15,6 5,7 9,9 5,0 4,9 52. Breiðdalsvik (4,3) 8,7 5,2 3,5 11,0 -7,5 53. Djúpivogur (5,7) 20,8 9,2 11,6 4,0 7,6 54. Idöfn, Hornafirði (38,0) 98,6 50,0 48,6 20,6 28,0 55. Vestmannaeyjar (87,1) 241,8 157,2 84,6 18,0 66,6 56. Stokkseyri (1,5) (1,5) (1,5) (0) 3,0 (-3,0) 57. Eyrarbakki (1,3) (2,6) (2,6) 0 18,0 (-18,0) 58. Þorlákshöfn (LH) (56,1) 142,0 136,6 5,4 53,0 -47,6 59. Grindavik (73,1) 137,2 105,9 31,3 106,0 -74,7 60. Sandgerði (57,3) 97,1 62,1 35,0 51,4 -16,4 61. Gerðar (0) 0 2,1 -2,1 0 -2,1 62. Keflav./Njarðv. (57,0) 230,7 157,0 73,7 108,3 -34,6 63. Vogahöfn (1,4) 1,7 3,7 -2,0 0,7 -2,7 64. Hafnarfjörður (40,1) 299,5 145,0 154,5 32,9 121,6 65. Kópavogur (0) 5,0 0,7 4,3 0 4,3 Allar hafnir 1980 5583,8 (1251,8) 3025,4 2558,4 1510,6 1047,8 í fyrsta lagi aukinn afli og í öðru lagi minnkandi lánabyrði. Þetta á þó ekki við um allar bafnir, t. d. getur þessi þróun haft slæm áhrif fyrir Reykjavíkurhöfn, sem fær mjög litinn hluta tekna sinna af aflagjaldi og býr nú við vaxandi lánabyrði. Fyrir hvern ársfund hefur Hafnasamband sveitarfélaga gef- ið út skýrslu um fjárhag og gjald- skrár hafna. Þar er birt yfirlit yfir tekjur og gjöld allra hafna, og gefur það ágæta mynd af afkomu hafnanna. Hér á eftir fer yfirlit yfir tekjur og gjöld 65 hafnarsjóða 1980. Höfnunum er raðað land- fræðilega, byrjað á Reykjavíkur- höfn og síðan haldið réttsælis ltringinn kringum landið. Hjá nokkrum höfnum eru tölur áætlaðar (innan sviga), og afla- gjöld eru höfð innan sviga. Af þessum 65 hafnarsjóðum eru að- eins 8 hafnir utan Hafnasam- bandsins, þ. e. hafnir (eða sveitarfélög) nr. 5, 6, 11, 20, 21, 24, 39 og 61. Landshafnirnar í Keflavík og Njarðvíkum og í Þor- lákshöfn eru aukameðlimir í Hafnasambandinu. Hjá lands- höfnunum (LH) greiðir ríkissjóð- ur af lánum. NÁMSSTEFNA UM ELDVARNAEFTIRLIT Brunamálastofnun rikisins heldur i samvinnu við fleiri aðila námsstefnu um eldvarnaeftirlit i sveitarfélögum. Það verður haldið í ráðstefnusal Hótel Loftleiða dagana 17.—19. marz. Námsstefnan er haldin i samstarfi við Samband islenzkra sveitarfélaga, Samband íslenzkra tryggingafélaga, Vinnueftirlit ríkisins, Landssamband slökkviliðsmanna, eldvarnaeftirlits- menn, Verkfræðingafélag fslands og Verkfræðingafélagið í Noregi, og er gert ráð fyrir, að tveir framsögu- manna verði norskir sérfræðingar á sviði eldvarna. Á námsstefnunni verður fjallað um fyrirkomulag eldvarnaeftirlits i land- inu og reynt að gera sér grein fyrir skiptingu verkefna og ábyrgðar milli þeirra aðila, sem þar koma við sögu auk þess að leiðbeina um framkvæmd brunavarnaeftirlits. Þátttaka tilkynnist Brunamála- stofnun rikisins Laugavegi 120 í sima 25350. SVEITARSTJÖRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.