Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Qupperneq 8

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Qupperneq 8
SAMTALIÐ Mikil aösókn hefur veriö aö sundlauginni frá því aö hún var opnuö - „og allir komnir íný sundföt sem hæfa svo fallegri laug", sagöi ein frúin. „Já, þaö eru allir aö sýna sig i nýju lauginni," segir galvaskur piltur. „Og veistu hvaö er nýja blauta línan, þaö er aö ganga um bæinn meö blautt háriö. Þaö er toppurinn á tískunni i dag. “ Ljósm. U. Stef. „Og þeir skora og skora" eru kjörorö Grindvfkinga í körfubolta- leikjum. Myndin er úr íþróttahúsinu í Grindavik. veiðitömum, loðnuvertíð, þorskvertíð og síldarvertíð. Menn sem eru á bátum sem hafa takmarkað úthald gefa sér tíma til að stunda líkamsrækt á milli. Að sjálfsögðu eru margir á menntabrautinni og skólafólk hefur tíma til að leggja stund á íþróttir í ríkari mæli en þeir sem stunda erfiðisvinnu. Ahugamenn hafa komið sér upp golfvelli og hafa eldri borgarar tileinkað sér þá úti- vistaríþrótt. Golfvöllurinn í Grindavík þykir mjög ákjósanlegur vegna legu sinnar í hrauninu og við sjáv- arsíðuna, landslag breytilegt og loftið heilnæmt. Með aðstoð sveitarfélagsins er unnið að því að stækka hann svo hann nái því að teljast fullgildur keppnisvöllur með 18 holum. Þetta ásamt Bláa lóninu, sem er hér í útjaðri bæjarins, gerir Grindavík vænlegan dvalarkost fyrir þá sem vilja sækja sér heilsu og líkamlega uppbyggingu." - Hvernig sinnið þið málefnum aldraðra? „Bæjarsjóður hefur nýlega tekið við rekstri og um- sjón íbúða fyrir aldraða með samningi við áhuga- mannafélag sem hóf byggingu þeirra fyrir hartnær tíu árum. Húsið hefur fengið nafnið Víðihlíð. Með samn- ingi við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heil- brigðisráðuneytið var helmingur hússins tekinn undir langlegudeild fyrir aldraða og er þar rými fyrir 28 vist- menn. í eignarhluta Grindavíkurbæjar, sem er 1500 ferm. að stærð, eru 12 íbúðir sem íbúðarréttur er seldur í. Auk þess er í húsinu rými undir tómstundastarf aldr- aðra og aðra þætti sem tengjast umönnun aldraðra." - Við sitjum í nýjum bœjarskrifstofum í nýju stjórn- sýsluhúsi. „Skrifstofur bæjarins voru til skamms tíma í 100 fermetra íbúðarhúsnæði þar sem mjög þröngt var orðið um starfsemina. Því var það meiri háttar breyting er skrifstofur bæjarins og bókasafnið fluttu fyrir tveimur árum í nýtt húsnæði sem er um það bil 500 fermetrar að stærð. I sama húsi eru ýmsar aðrar þjónustustofnanir, svo sem heilsugæslustöð, sjúkraþjálfun og banki.“ - Fyrir tveimur áratugum hófust miklar hafnarfram- kvœmdir í Grindavík? „í kjölfar Vestmannaeyjagossins árið 1973 varð skyndileg þörf fyrir aukið viðlegurými í höfninni. Var þá brugðist hratt við og hróflað upp bryggjum og reynt að gera höfnina nýtanlega fyrir þann flota sem leitaði ásjár hér á vetrarvertíðinni eftir gosið. Sumt af þessu var gert af þeim vanefnum að mannvirkin hafa ekki staðist tímans tönn og flotinn sem hefur leitað hingað og haft hér aðsetur hefur breyst frá því sem var fyrir tuttugu árum. Því er nú verið að endurbyggja þau mannvirki sem þá var komið upp jafnframt því sem unnið er að dýpkun innan hafnarinnar. Þykir mörgum sem það verkefni sækist fullhægt en í þeim efnum ræður að mestu ákvörðun ríkisvaldsins. Síðustu áætl- anir gera ráð fyrir að höfnin gæti sinnt eðlilegu hlut- 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.