Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Qupperneq 9

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Qupperneq 9
SAMTALIÐ Nemandi grunnskólans aö starfi í bókasatninu. Úr skólastarfi i Grindavík. Eirikur Benediktsson kennari leiðbeinir nemendum. verki bæjarhafnar í Grindavík innan þriggja til fjögurra ára. Bæjarsjóður hefur tekið þátt í að efla starfsemi við höfnina með því að taka þátt í að byggja húsnæði fyrir fiskmarkað og að skapa útgerðinni eðlilegt umhverfi. Nútíma ísframleiðslufyrirtæki hefur verið reist á hafnarbakkanum og nú nýverið tryggði bærinn starfsemi nótaverkstæðis í sérbyggðu húsi við hafnarkantinn. Vonandi þrýtur aldrei þau verkefni sem kalla á framkvæmdir við höfnina í Grindavík því ef svo færi þá hætti bærinn þann dag að vera til.“ - Vaxandi bœr hlýtur að verja tals- verðu fé til gatnagerðar? „Þegar ég kom hingað fyrir rúmum áratug voru framundan viðamikil verkefni við gerð holræsa vítt og breitt um bæinn. Eins og gefur að skilja við þær aðstæður sem bærinn er byggður á, aðallega í hrauni, var það mikið átak að koma þeim málum í viðunandi horf. Um leið og þeim framkvæmdum lauk var hafist handa við gatnagerð og snyrtingu gatna. Nú má segja að allar götur bæjarins séu lagðar bundnu slit- lagi og gangstéttar að mestu frágengnar. Grasfletir, garðar og grjóthleðslur prýða orðið miðbæjarkjamann. í umhverfismálum hefur þannig verið gert verulegt átak.“ - Hvaðan koma bœnum peningar í allar þessar fram- kvœmdir? „Við prentum þá, en þú mátt ekki segja frá því.“ - Hefur árað vel til sjávarins að undanförnu? „Úthlutun veiðiheimilda hefur farið eftir sömu reglum Nýja sundlaugin sem vigö var l Grindavik 9. april. Hún er 25 m löng og 12,5 má breidd. Laugarkeriö, sem fyrirtækiö íslaug flytur inn, er ítalskt. Viö hana er barnalaug meö svepp og tvær setlaugar svo og vatnsrennibraut. Ormar Þór Guömundsson arkitekt teiknaöi sundlaugarhúsiö. Ljósm. Björn Birgisson. hér og annars staðar en lán sveitarfélagsins er að út- gerðarmönnum og fiskverkendum í bænum hefur tekist að byggja upp góð og traust fyrirtæki og því hefur þeim og þar með bænum tekist að halda sínum hlut í því sem hefur verið úthlutað. Með útsjónarsemi og ráðdeild hefur tekist að halda fyrirtækjunum í góðum rekstri miðað við aðstæður.“ - Er þá ekkert atvinnuleysi íGrindavík? „Jú, því miður er skráð hér atvinnuleysi. Utan há- vertíðartímabilanna getur skráð atvinnuleysi farið í nær hundrað manns. En tekjur fólks eru almennt góðar.“ 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.