Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Qupperneq 31

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1994, Qupperneq 31
SAMEINING SVEITARFÉLAGA Snæfjalla- hreppur sam- einaður Isíjarðarkaup- stað Félagsmálaráðuneytið hefur hinn 6. maí sameinað Snæfjallahrepp í Norður-ísafjarðarsýslu Isfjarðar- kaupstað. Ráðuneytið gerir það sam- kvæmt 5. grein sveitarstjórnarlaga, þar sem segir að það skuli eiga frumkvæði að því að sameina þá hreppa sem hafa í þrjú ár samfellt haft lægri íbúafjölda en 50. Snæfjallahreppur hafði hinn 1. desember 14 íbúa og hefur í þrjá áratugi haft færri en 50 fbúa. Hrepp- urinn er nú fámennasti hreppur landsins. Hreppurinn var sameinaður Isa- fjarðarkaupstað samkvæmt tillögu nefndar sem félagsmálaráðuneytið skipaði samkvæmt 107. grein sveit- arstjórnarlaga. Slík nefnd skal skipuð tveimur fulltrúum samkvæmt til- nefningu hreppsnefndar hlutaðeig- andi hrepps, tveimur samkvæmt til- nefningu viðkomandi héraðsnefndar og formanni sem ráðuneytið skipar. Formaður nefndarinnar var Húnbogi Þorsteinsson, skrifstofustjóri í ráðu- neytinu. Hinn 1. desember 1992 voru íbúar Isafjarðarbæjar 3.496 og Snæfjalla- hrepps 14, eins og áður segir. íbúa- tala kaupstaðarins hefði því hækkað upp í 3.510 miðað við íbúatölurnar þá. Fyrir réttum þremur áratugum, hinn I. janúar 1964, var Grunnavík- urhreppur, sem var vestastur hreppa norðan ísafjarðardjúps, sameinaður Snæfjallahreppi. Nauteyrar- hreppur og Hólmavíkur- hreppur sameinast Nauteyrarhreppur í Norður- ísafjarðarsýslu og Hólmavíkur- hreppur í Strandasýslu kjósa sér sameiginlega hreppsnefnd hinn 28. maí og sameinast hinn 11. júní. í atkvæðagreiðslunni um samein- ingu sveitarfélaga hinn 20. nóvember sl. var í Nauteyrarhreppi borin undir atkvæði tillaga um að allir hreppar á norðanverðum Vestfjörðum, frá Arnarfirði inn í botn ísafjarðardjúps, yrðu eitt sveitarfélag. Tillagan var felld í Nauteyrarhreppi með miklum atkvæðamun, eins og í öðrum hrepp- um við ísafjarðardjúp. í Strandasýslu voru greidd atkvæði um sameiningu allra hreppa þeirrar sýslu. Tillagan var felld í öllum hreppum sýslunnar nema í Arneshreppi og í Hólmavík- urhreppi. Nauteyrarhreppur og Hólmavíkur- hreppur liggja hvor sínum megin að Steingrímsfjarðarheiði og eru hvor í sinni sýslu. Vegarlagning yfir heið- ina fyrir nokkrum árum gerbreytti möguleikum á samskiptum milli íbúanna. í febrúarbyrjun skrifaði hreppsnefnd Nauteyrarhrepps hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps og óskaði eftir viðræðum um hugsan- 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.