Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Qupperneq 6

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Qupperneq 6
AFMÆLI „Raufarhöfn". Raufarhafnarhreppur fímmtíu ára Reynir Þorsteinsson, oddviti Raufarhafnarhrepps Þegar kirkjuklukkur hringdu á miðnætti 31. desember 1994 varð Raufarhafnarhreppur 50 ára. Fimmtíu ár eru ekki langur tími á mælikvarða þróun- arinnar en sé litið á Raufarhöfn þá og nú sjá menn að hér hefur tíminn verið nýttur til hins ýtrasta. Það er í sjálfu sér ekki mikil ástæða til að rifja það upp í smáatriðum hver var ástæða þess að Presthóla- hreppi var skipt upp í tvö sveitarfélög fyrir réttum 50 árum. Á bújörðinni Raufarhöfn hafði myndast byggðar- kjarni er samanstóð að miklu leyti af efnaminna fólki en gerðist í hreppnum almennt. Vinna var nóg yftr sumar- mánuðina, sfldarsöltun stöðugt að sækja í sig veðrið og Sfldarverksmiðjur ríkisins ráku hér bræðslu frá því árið 1935. En menn voru háðir duttlungum sfldarinnar með lífsframfæri sitt og kannski var það ótti manna að dag einn sætu þeir uppi með fjölda atvinnulausra er þyrfti að sjá farboða sem knúði á um að Raufarhöfn yrði sérstakt hreppsfélag. Kannski voru það fyrirsjáanlegar stórfram- kvæmdir í gatna-, hafnar-, raforku-, vatnsveitu- og skipulagsmálum á Raufarhöfn sem hrintu af stað þeirri umræðu um að Raufarhafnarbúar væru betur komnir ein- ir. Nákvæmlega hver ástæðan var fá menn aldrei að vita. Sennilegast er að þama hafi margir samverkandi þættir ráðið úrslitum um skiptingu Presthólahrepps í tvö sveit- 1 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.