Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Síða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Síða 8
AFMÆLI vega í þorpinu og við það.“ 7. Rafmagn fyrir þorpið: Eftir miklar umræður kom fram þessi til- laga: a. „Fundurinn felur hreppsnefnd- inni að leitast fyrir að fá keypt raf- magn til ljósa a.m.k. hjá Síldarverk- smiðju ríkisins og heimilar nauðsyn- legar greiðslur til þess úr hrepps- sjóði.“ b. „Fundurinn telur heppilegra að hreppurinn leggi og eigi aðalleiðslur um þorpið." Báðir liðir tillögunnar samþykktir með öllurn þorra atkvæða samhljóða. Þegar hér var komið var klukkan næsturn sjö og var því samþykkt að taka matarhlé til 8.30. Mikiö er aö gera i viögeröum. d) Lesin upp fyrsta og önnur fundargerð hreppsnefnd- ar Raufarhafnarhrepps. e) Oddviti upplýsti að ekki væri enn að fullu gengið frá fjárskiptum hreppanna. Um skýrslu oddvita urðu engar umræður. 2. Refaveiðar: Munnleg tillaga kom fram og var sam- þykkt um að fela hreppsnefndinni að ráða mann til að eyða refum í landi hreppsins. 3. Fjallskil: Eftir nokkrar umræður kom fram svohljóðandi tillaga: „Fundurinn samþykkir að fela hreppsnefndinni að kalla saman fund fjáreigenda á Raufarhöfn til að taka ákvörðun um málið.“ Tillagan sam- þykkt samhljóða. 4. Þarfanaut: Þessir menn, Ami P. Lund, Sigurður Árnason, Ágúst Nikulásson, voru nefndir til að sjá um að til yrði naut í hreppnum. Uppástungan var samþykkt með öll- um greiddum atkvæðum. 5. Læknisbústaður: Eftir stuttar umræður kom fram þessi tillaga: „Fundurinn heimilar hreppsnefnd- inni að leggja í Læknisbústaðasjóð allt að 4000 kr. og taka það upp í fjárhagsáætlun þessa árs.“ Tillagan samþykkt samhljóða. 6. Vegir: Eftir töluverðar umræður kom fram og var samþykkt svohljóð- andi tillaga: „Fundurinn heimilar hreppsnefndinni að taka á fjárhags- áætlun hreppsins allt að 5.000 kr. til Klukkan 8.30 hófst fundur að nýju og þá tekið fyrir nœsta mál á dagskrá. 8. Byggingarfélag: Eftir nokkrar umræður kom fram munnleg tillaga um að kjósa þriggja manna nefnd til að afla upplýsinga unr byggingarsam- vinnufélag eða byggingu verkamannabústaða og fáist já- kvæður árangur þá gangist nefndin fyrir stofnun bygg- ingarfélags. Þessir menn hlutu kosningu: Guðni Árna- son, Bjöm Friðriksson, Þórhallur Ágústsson. 9. Vatnsveita: Eftir miklar umræður kom fram og var samþykkt svofelld tillaga: „Þar sem upplýst er að vatn úr vatnsleiðslu verksmiðjunnar er fáanlegt vill fundurinn beina því til þeirra aðila, sem nú skortir vatn, að mæla Fiskiöja Raufarhafnar hf. 1 98

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.