Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Side 20

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Side 20
FJÁRMÁL Sveitarsjóðareikningar Hagstofu fslands Eiríkur Hilmarsson aðstoðarhagstofustjóri Hagstofa íslands hefur um ára- tugaskeið gert grein fyrir fjármálum sveitarfélaga í skýrslum stofnunar- innar. Helsta markmiðið með þess- ari útgáfu er að til séu í minnst einni opinberri útgáfu nákvæmar og sam- bærilegar upplýsingar um fjárhag allra sveitarfélaga í landinu. Upp- lýsingarnar þurfa að henta til al- mennrar skoðunar á hag sveitarfé- laga og til sértækrar skoðunar á ein- stökum atriðum, m.a. til samanburð- ar milli sveitarfélaga. Jafnframt þurfa upplýsingarnar að nýtast við uppgjör þjóðhagsreikninga og svara almennum þörfum opinberra stofn- ana, sveitarfélaga og samtaka þeirra, löggjafans og almennings. Lengi vel þjónuðu skýrslur um fjármál sveit- arfélaga fremur sögulegu hlutverki en að þær nýttust til ákvörðunartöku þar sem langur tími leið frá lokum ljárhagsárs þar til skýrslurnar voru gefnar út. Fyrir nokkrum árum gerði Hagstofan átak í að afla reikninga sem enn voru í vanskilum og gefa þá út. A síðustu fimm árum hefur Hagstofan gefið út sveitarsjóða- EGLA - röð ogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 VI0U Sf(L reikninga fyrir tímabilið 1979 til 1994 í alls 10 ritum. í fyrstu fjórum ritunum var gerð grein fyrir tveimur eða þremur árum í hverju riti, en frá árinu 1989 hefur verið fjallað sér- staklega um hvert ár, en þó með samanburði við fyrra ár. Sveitarsjóðareikningur 1994 Með útgáfu Sveitarsjóðareikninga 1994 hafa verið mörkuð þáttaskil í útgáfu Hagstofu Islands um fjármál sveitarfélaga, þar sem ritið er nú í fyrsta sinn gefið út innan árs frá lok- um fjárhagsársins. Ekki fyrr en nú hefur tekist að fullnægja upplýs- ingaþörf sveitarfélaga og stjórn- valda þar sem útgáfan hefur hingað til verið of seint á ferðinni. Með góðri samvinnu við sveitarfélög hef- ur þessi árangur náðst og liggur ritið nú fyrir áður en vinna við gerð fjár- hagsáætlana sveitarfélaga fyrir komandi ár hefst almennt. Þessi yf- irgripsmikla samantekt ætti því að nýtast sveitarstjómarmönnum í um- ræðu og til ákvörðunartöku um þau málefni sem eru efst á baugi hjá sveitarfélögum nú. Ef til vill er það brýnna nú en áður að sveitarfélög fái þessa samantekt tímanlega, þeg- ar fjárhagsafkoma sveitarfélaga er erfið og viðræður um flutning stórra verkefna frá ríki til sveitarfélaga standa fyrir dyrum. Sveitarsjóðareikningar I994 eru 334 blaðsíðna rit sem skiptist í fimm hluta. I fyrsta hluta er gerð grein fyrir afkomu sveitarfélaga árið 1994, bæði í heild sinni og eftir íbúafjölda. I öðrum hluta er fjallað sérstaklega um þjónustu sveitarfé- laga á sviði dagvistar- og félags- 2 l 0

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.