Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 51
FERÐAMÁL Foss á Síöu. Ljósm. Elíeser Bjarnason. Skaftárhreppur tilnefndur fyrir íslands hönd til Evrópskra umhverfisverðlauna ferðaþjónustunnar 1995 Framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins og aðildarríki Evrópska efnahagssvæðisins munu nú um ára- mótin veita umhverfisverðlaun ferðaþjónustunnar í fyrsta sinn. Samkeppni um verðlaunin fer fram í 17 ríkjum. Þátttaka í samkeppninni byggist á umsóknum sem dómnefnd í viðkomandi ríki fjallar urn og til- nefnir síðan fulltrúa sinn. Markmið með veitingu verðlauna er að efla ábyrgðarkennd stjórn- valda og aðila í ferðaþjónustu gagn- vart umhverfinu við skipulag og framkvæmd ferðamála. Einnig miða verðlaunin að því að efla sjálfbæra ferðaþjónustu og stuðla þannig að jákvæðri efnahagslegri og félags- legri þróun með sérstöku tilliti til umhverfisins. Að þessu sinni valdi íslenska dómnefndin Skaftárhrepp sem full- trúa sinn í keppninni. Frá hreppnum kom vel unnin umsókn þar sem svarað var stöðluðum spurningum og sagt var frá stöðu umhverfis- og skipulagsmála í hreppnum. Þar var einnig lýsing á ferðaþjónustu hreppsins og náttúrufari og sagt frá stefnumótun í ferðaþjónustu í Skaft- árhreppi þar sem sett er fram fram- kvæmdaáætlun fyrir árin 1992-1997. 1 lokaorðum umsóknarinnar segir: „Stefhumótun íferðaþjónustu Skaft- árhrepps er tvímœlalaust sú ráðstöf- un sem hvað mestum árangri hefur skilað í umhverfis- ogferðamálum á svæðinu. Við það að taka þátt í stefnumótunarvinnunni varð heima- mönnum Ijósari sú staðreynd að ferðaþjónustan er einn mikilvægasti þátturinn í atvinnuuppbyggingu svæðisins. Menn urðu einnig með- vitaðri um að mesta auðlind svœðis- ins er stórbrotin og viðkvæm náttúr- an, náttúruperlur og sögustaðir héraðsins. “ 24 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.