Hermes - 01.12.1988, Page 15

Hermes - 01.12.1988, Page 15
13 i / þessu húsi sem enn stendur við Skólavörðustíg 35 var haldið samvinnunámskeið undir stjórn Cuðbrandar Magnússonar 1918. jónas vann að undirbúningi námskeiðsins en kenndi ekki sjálfur. Ljósm.: Mbl. Bjarni. arsérmenntun. Fyrra atriðið vœri það sem greindi samvinnuskólann frá al- gengum verslunarskóla. Pað, framar öllu öðru, gcefi honum lífsgildi Jónas gerði ráð fyrir að byrjað yrði með námskeiði sem stæði í einn vetur, en úr því væri „tæplega hægt að komast af með minna en tveggja til þriggja vetra dvöl, sex til sjö mánuði á ári. Vegna heildsölunnar yrði skólinn að vera í Reykjavík“. Frá byrjun ætti að fá ein- ungis þroskaða og reglusama menn í skólann. Að því mætti stuðla með erfiðu inntökuprófi og ströngum aga: „I samvinnuskóla œtti ekkert rúm að vera fyrir áhugalausa slœpingja, þótt gáfaðir vœru, hvað þá fyrir óreglumenn . . . heimavist vœri æski- leg . . . óhjákvœmilegt að hafa gott bókasafn til frjálsra afnota fyrir nem- endur. Heppilegast vœri að hafa ekki nema 10-12 menn íbekk“. Um samvinnumenntun skólans segir Jónas að þar verði að leggja áherslu á „sögu samvinnuhreyfingarinnar hér og erlendis. Ennfremur auðfræði og félags- fræði“. Gera verði ráð fyrir að nemendur hafi áður numið allmikið bæði í sögu Is- lands og almennri sögu því „einmitt á þessum sviðum yrði þungamiðja kennsl- unnar. Þessar kennslugreinar eru best fallnar til að vekja áhuga og skapa skiln- ing hugsandi manna fyrir ágæti samvinn- unnar. Saga stefnunnar birtist í dómi reynslunnar. Þar eru fordæmi, bæði til eftirbreytni og viðvörunar". Um kennsluhætti í nýja skólanum fjallar Jónas einnig. Þar leggur hann áherslu á að kennslustundir verði tiltölu- lega fáar, kennarar flytji yfirlitsfyrir- lestra og láti nemendur hafa sér til stuðn- ings stuttar handbækur með nákvæmum heimildaskrám. Síðan verði námssvein- unum gert að safna efni úr mörgum heimildum viðkomandi aðalatriðum kennslunnar og skrifa um það ritgerðir. Kennarinn lesi yfir hverja ritgerð með þeim einum, sem hana hefur samið: „Slík kennsla hefur allstaðar reynst vel. Hún venur nemendur á að vinna sjálfstœtt og að athuga hlutina með eigin augum. Starf kennarans er að vísa á veginn, benda á heimildirnar, og kenna viðvaningunum skipulega vinnu. Þeim mönnum, sem lœrt hafa slíkt vinnulag, verður auðveldara að brjóta vandamálin til mergjar heldur en þeim, sem vandir eru á að eta hugs- unarlaust eftir það sem þeim er sagt. Til að geta starfað þannigþurfa náms- sveinarnir að geta lesið auðveldlega eitt útlent mál eða tvö, og hafa numið það á skömmum tíma“. Um hina hlið námsins, kennslu í stærðfræði, bókhaldi, verslunarlöggjöf og þess háttar, segir Jónas að litlu þurfi að breyta frá hefðbundnum leiðum. Þó þurfi að leggja mun meiri áherslu á vöru- þekkingu en gert sé hjá kaupmönnum. Jónas ráðinn Um haustið þetta sama ár, 1917, var Jón- as fenginn til þess að koma á laggirnar námskeiði í Reykjavík fyrir samvinnu- menn. Jónas segir að svonefnd Tímaklíka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.