Hermes - 01.12.1988, Síða 74

Hermes - 01.12.1988, Síða 74
72 Guðmundur Ingi Kristjánsson. Útskr. 1932. Bóndi og kennari á Kirkjubóli í Bjarnardal. Hefur gefið út nokkrar Ijóðabækur og skrifað fjölda greina í blöð og tímarit. Ljóðið Samvinnumenn er úr bókinni Sólbráð sem út kom 1945. Guðmundur Ingi Kristjánsson Samvinnumenn Samvinnumenn! íár er haldin hátíð. Hugsað er margt um nútíð vora og þátíð. Lœrið afþví, er enn með hug og höndum heilsið þér nýjum degi og óskalöndum. Framtíðarlandið opið stendur yður, óskar og vonar, þráir, knýr og biður. Hér er það skylda hlutverk sitt að finna, hermaður þess og skáld ogfyrirvinna. Dunar í eyrum íslendingabragur: Ymjandi vél og bárusöngur fagur, nýrœktarljóð og niður ríkra vatna. Nú er sú öld, er land og hœttir batna. Samvinnumenn! í verzlun vel þér unnuð. Viðurkennt er, hve margt og gott þér kunnuð. Gefið nú gaum að útveg, iðn og bcendum. Er ekki bráðum þeirra hjálp í vœndum? Víða þér sjáið sœrðar þjóðir standa. Samvinnan þarfað ná á milli landa til þess að grœða lönd og lýði afnýju, lífstrúnni gefa skilning, þrótt og hlýju. Samvinnumenn! Pær hvíla íhöndum yðar, hugsjónir brœðralags og vinnufriðar. Gróandi lífsins er íallra vonum. Yður mun verða trúað fyrir honum. Oss er það skylt, sem íslendingar heitum, alþýðumenn í bæjum og í sveitum, bera sem hæst í ræðu, riti og verki regnbogafánann, samvinnunnar merki. ym Á árinu 1984 dreymdi mig fyrst um að Samvinnuskólinn yrði háskóli og síðan hefur verið að þessu stefnt, fyrst leynt og síðan ljóst. Framan af virtust litlar líkur á að þetta gæti orðið fyrr en um 1995 eða svo og þá var ljóst að þær framkvæmdir kæmu ekki í minn hlut. Umskipti í afstöðu stjórnvaldanna og í al- mennri þekkingu og viðhorfum til skólamála hafa orðið miklu hraðari en ætla mátti og því hefur markið náðst fyrr en hugar- órar stóðu til í byrjun. Það er þannig varla tímabært að fara nú strax að spinna vef- inn áfram til óljósrar framtíðar. Því verkefni sem nú er hafið lýkur ekki fyrsta sinni fyrr en með brautskráningu fyrsta rekstrarfræðingahópsins vorið 1990 með Guðs hjálp og góðra manna. Þá liggur fyrir að endurmeta reynsluna og bæta það sem bæta þarf eftir fyrstu reynd. Það mun því varla þurfa að bæta verkefnunum á starfsmenn skólans alveg á næstunni, einkum þegar vitað er að mörgum viðfangsefnum ber einnig að sinna á sviði starfsfræðslunnar á sama tíma. En menn geta þó levft sér að gefa hugarórunum lausan taum svona í lesmálinu; þá flögrar þetta fyrir: 1. Afarmikil og stöðug vinna er framundan á sviði námsefnis, undirbúnings kennara, endurskoðunar, kennslutilrauna o.s.frv. 2. Átak verður að eiga sér stað varðandi bókasafn skólans. 3. Efna verður til tengsla við mjög mörg fyrirtæki vegna heim- sókna og kynnisferða nemenda, vegna lokaverkefna o.þ.h. 4. Stöðugt verður að vinna að viðhaldi og endurbótum á tölvu- búnaði, bæði hugbúnaði og vélbúnaði. 5. Bæta verður starfsaðstöðu, vinnustofur kennara, kennslu- stofur o.fl. að Bifröst. 6. Trúlegt er að sú krafa verði gerð til skólans að hann standi að mestu undir rekstri sínum fjárhagslega sjálfur með náms- gjöldum og aðstoð ríkissjóðs; eins og er kostar ríkissjóður um 2/3 rekstrarkostnaðar og Samband ísl. samvinnufélaga um fjórðung; það sem á vantar greiða nemendur og þátttak- endur starfsfræðslunnar nú. 7. Sennilega verður æskilegt að fjölga nemendum úr rúmlega 80 í u.þ.b. 100 að Bifröst ef húsnæði hamlar ekki; í þessu skyni verður nauðsynlegt m.a. að taka fleiri sumarbústaði á leigu en nú er. 8. Þegar nýi Samvinnuskólinn á háskólastigi hefur fest sig í sessi verður tímabært að huga að tækifærum nemenda til frekara framhaldsnáms en sjálfsagt munu einhverjir nem- endur æskja þess. Fyrir liggur að þeim eru leiðir opnar í stjórnunar- og viðskiptaháskólum nágrannalandanna beggja vegna Atlantshafs. Rektor Háskólans á Akureyri hefur einnig nefnt þann möguleika að rekstrarfræðingar frá Bifröst geti haldið námi áfram þar nyrðra oglokið þar B.S.- prófi í rekstrarhagfræði. Á hinn bóginn verður það varla tal- in goðgá að Samvinnuskólamenn velti þeim möguleika fyrir sér að Samvinnuskólinn sjái um þetta sjálfur með nýrri Framhaldsdeild er brautskrái nemendur með B.S.-prófi ein eða í samstarfi við aðra háskólastofnun. Á þessu stigi er þetta þó aðeins hugarburður, órar sem þó hafa góð áhrif á okkur í dagsins önn. Áhrifanna vegna er rétt að gleyma þeim ekki hvað sem öðru líður. IX Ég óska Samvinnuskólanum til hamingju með afmælið og Sam- vinnuskólamönnum öllum óska ég til hamingju með afmælis- barnið. Fari vel mun Samvinnuskólinn standast umskipti veraldar- innar alveg eins og skólinn eflist við eigin umbyltingar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Hermes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.