Helgafell - 01.06.1942, Side 11

Helgafell - 01.06.1942, Side 11
HELGAFELL TÍMARIT UM BÓKMENNTIR OG ÖNNUR MENNINGARMÁL !. ÁRG. JÚNÍ—ÁGÚST 1942 4.-6. HEFTI Innan garðs og utan NOREGSSÖFNUNIN Noregssöfnunin um Iand allt nemur um 250 þús. króna, þegar þetta er ritað. Af framlögum, sem sérstaka athygli vekja, er skylt að nefna 1000 krónur frá einu fámennasta hreppsfélagi landsins, Þingvallahreppi, er gekk þannig á undan öðrum bæja- og sveitafélögum með góðu eftirdæmi, 25 þús. krónur frá bæjarsjóði og bæjarútgerð Hafnarfjarðar, 100 þús. krónur frá bæjarsjóði Reykjavíkur og verðmætt málverk frá Jóni Engilberts, eftir hann sjálfan. Það hefur þegar komið fram, að söfnunarhugmyndin nýtur samúðar allra sæmilegra manna, en þó má ráða af upphæðum þeim, er söfnuninni hafa borizt frá sumum helztu stríðsgróðafyrirtækjunum, að þrátt fyrir góðan hug hafa forráðamenn þeirra ekki enn gert sér ljóst til hlítar, að hér er um eitt af stórmálum vor íslendinga sjálfra að ræða. Ef til vill ríður íslenzku þjóðinni ekki á öðru fremur, en að hún neyti þess réttar, sem hún hefur til að gera skyldu sína í sameiginlegri baráttu frjálshuga þjóða fyrir mannúð og menningu, með þeim hætti, að henni auðnist að verða annað og meira í augum sjálfrar sín og ann- arra en aligæs ógæfunnar að fengnum friði. Hlutdeild vora eigum vér fyrst og fremst að miða við það, að oss sjálfa muni um bana, en til þess að svo geti orðið, verður þátttaka vor í Noregssöfnuninni að aukast og margfaldast, nýir stórgefendur að bætast í hópinn, og þeir hinir fyrri gefendur velmegandi, sem ekki hafa gert sér fulla grein fyrir mikilvægi málsins í upphafi, að endurskoða hjörtu sín og fjársjóðu með jákvæðum árangri. Fullvíst má telja, að Alþingi samþykki í sumar eða haust rausnarlega fjárveitingu í þessu skyni, og vert væri athugunar, hvort þingið ætti ekki að taka ábyrgð á verðgildi söfn- unarfjárins með núverandi gengi, með því að nokkurs ótta hefur gætt um það hjá almenn- ingi, að svo geti farið, að sjóðurinn verði orðinn lítils virði, er til hans á að taka. LISTAMANNA- Á aðalfundi Bandalags íslenzkra listamanna 2 maí í vor sem leið, var ÞING samþykkt tillaga frá Páli ísólfssyni þess efnis, að Bandalagið beitti sér fyrir því, að haldið yrði íslenzkt listamannaþing á hausti kom- anda. Var þegar þar á fundinum kosin nefnd til að annast undirbúning þingsins, og kjörnir í hana fulltrúar frá öllum deildum Bandalagsins. Nefnd þessi hefur unnið að málinu síðan og haldið marga fundi. Er Páll ísólfsson formaður hennar, en ritari Helgi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.