Helgafell - 01.06.1942, Síða 28

Helgafell - 01.06.1942, Síða 28
162 HELGAFELL SumariS eftir var hann í kaupavinnu á Grund hjá Magnúsi. ÞaS var ein- hverju sinni um sumariS, þegar unniS var aS slætti handan EyjafjarSarár, aS skjögurveik hryssa, sem Magnús reiS, féll dauS niSur í miSri ánni. Flaut hann meS henni bæjarleiS niSur eftir ánni, áSur en þau bar upp á eyri. Þessi atburSur varS tilefni kvæðisins: Lá viS slysi. Þetta var sumariS 1906. Veturinn eftir fór Magnús í Flensborgarskólann í HafnarfirSi, og hinn næsta í Kennaraskólann. ÞaSan lauk hann fullnaðarprófi vorið 1908, og var þar meS lokið námsferli hans í skólum. ÁriS 1910 fluttist hann til Vest- mannaeyja, og gjörðist þá verzlunarmaður hjá Kaupfélaginu Herjólfur, fyrsta kaupfélagi Vestmannaeyja, sem þá var nýlega tekiS til starfa. ÁriS eftir varS hann skrifari hjá Karli Einarssyni sýslumanni, og hjá honum vann hann þangaS til áriS 1918. Fluttist hann þá til HafnarfjarSar, en fór þaðan aftur til Vestmannaeyja og dvaldist þar þangað til 1924, að hann flutti að nýju til HafnarfjarSar. Og var hann úr því heimilisfastur í HafnarfirSi. Á þessum árum vann hann ýmist að skrifstofu- eða verzlunarstörfum, en á sumrum að jafnaði aS almennri vinnu. AS síldarsöltun vann hann um þær mundir á SiglufirSi og Akureyri, og einnig var hann í vegavinnu víðs vegar um land. Átti hann erfitt með miklar innisetur, og leitaði því í vinnu undir berum himni. Árið 1935 missti hann heilsuna. Eftir það gat hann ekkert unnið, að heitið gæti. í marzmánuði 1938 var hann ráðinn bókavörður að Bókasafni HafnarfjarSar, en þeim störfum gegndi hann aðeins skamma stund. Hin síðustu ár mátti heita, að hann kæmi ekki undir bert loft. Hann kvæntist ekki og átti engin afkvæmi. III. í æsku naut Magnús engrar skólagöngu. MóSir hans kenndi honum lest- ur og skrift, og einhverrar tilsagnar naut hann hjá GuSmundi Hjaltasyni. En öll var sú fræðsla af skornum skammti. Skólamenntunar hans hefur áður verið getið. SíSan aflaði hann sér víðtækrar menntunar af eigin rammleik. LagSi hann stund á tungumálanám til þess að eiga aðgang aS bókmenntum stórþjóðanna. Auk NorSurlandamálanna kunni hann ensku og þýzku og las íeiknin öll á þeim málum. MeSan aS hann dvaldi í Vestmannaeyjum, hið fyrra sinn, hafði hann komið sér upp laglegu safni erlendra og innlendra bóka, en meginhluta þess seldi hann, þegar hann fór þaðan burtu. MeSan Magnús var viS fulla heilsu lagði hann mikla stund á jarðfræði og las allt, sem hann komst yfir af bókum í þeirri grein. Á ferðum sínum gaf hann gaum að jarðmyndun landsins. Einnig lagði hann mikla stund á jurta- fræði og var vel að sér í náttúrufræði. SafnaSi hann allmiklu af bergteg- undum og kom sér upp góSu jurtasafni, sem hann þurrkaði og festi í bækur. Magnús var gæddur óvenjulegum námsgáfum. Hann hafði stálminni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.