Helgafell - 01.06.1942, Síða 42

Helgafell - 01.06.1942, Síða 42
176 HELGAFELL við þá skapar, hefur og verið með þeim hætti, að telja má fullkomna smán. En það er kannske ekki við öðru að búast, meðan nokkur hluti þjóð- arinnar virðist álíta, að fylgi menn bandamönnum í styrjöldinni, eigi menn að gera hermönnum þeirra hér á landi það gagn og gaman, sem menn geti. Þá kveður og nokkuð að því, að þjóðrækni sé talin bera vott um nazisma. Það hefur verið talinn nazismi að tala um fósturmoldina, nazistiskt að elska þjóð sína. Hér er einræðishugsunarháttur enn að verki. Sökum þess, að nazistar hafa misnotað þjóðerniskenndina í kenningum sínum og athöfnum, er öll þjóðrækni talin nazismi. Ég eyði ekki orðum í að lýsa því, hvert slík- ur hugsunarháttur leiddi, ef hann yrði almennur. En þótt mér sé ljós sú hætta, sem dvöl hins erlenda hers í landinu hefur í för með sér fyrir þjóðerni vort og menningu, og þótt mér sé ljós nauðsynin á skynsamlegri þjóðrækni, grunar mig samt, að hættan sé meiri fyrir oss sem menn — sem einstaklinga — en sem íslendinga. Þjóðerniskennd vor mun nú varla minni en hún var fyrir hernámið, og tunga vor og önnur menn- ingarverðmæti hafa enn ekki orðið fyrir neinum áföllum. En þjóðin hefur þegar orðið fyrir stórkostlegu siðferðislegu og félagslegu tjóni. Slíkt tjón þjóðarinnar verður mest og alvarlegast, en jafnframt óbætanlegast. Það fólk, sem nú er á glapstigurn í þessum efnum, tjáir ekki að hvetja til þjóðrækni, því að það er ekki þjóðræknin, sem það vantar tilfinnanlegast, þótt það kannske vanti hana líka, heldur manndómur, menning og siðferðisþroski. Þetta fólk á ekki fyrst og fremst að hvetja til þess að vera íslendingar, heldur til þess að vera menn. Gtjlfi Þ. Gíslason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.