Helgafell - 01.06.1942, Síða 43
Nordahl Grieg:
Martin Linge
leikari og höfuðsmaður
Smœrri hlutverk hentust þóttu
honum, meðan friSur Var.
FurSumarga frœgSu blöðin,
fyrr en hans var getið þar.
Og hinn fyrsta vígavetur
virtist jafnt um sœtin þeppt,
þó að Martin Linge af lista
leiþ_aranna Vœri sleppt.
Svo er Voru um sumarmálin
sýnd vor gömlu œvintýr,
snöggt var tjöldum svipt frá sviði
sorgarleibs, er oss Var nýr,
varla lesinn, aldrei cefóur,
— allt á reiki um tíma og sta&.
Þa<$ Voru örlögþœttir Noregs.
Þ a r komst Martin Linge aÖ.
Vornótt eina, í vœrðarrofum,
var í sérhvern lófa rétt
hefti, er skyldi hlutverk tákna,
hverjum manni fyrir sett,
óskrá& þó og aldrei samið,
engum ^unnur texti sinn.
MarkorÓ féllu fyrr en varði.
Fús gekk Martin Linge inn.
Af síns hjarta göfgi og gœSum
galt hann öllu hiS rétta svar:
draum um kynslóS beinni i baki,
betri og frjálsari en hún var.
Staðvís undi hann, stilltu brosi,
stjörnukalda útivist.
Hann, sem kunni ei hermibrögðin,
hetja varð í frjálsri listl