Helgafell - 01.06.1942, Síða 49

Helgafell - 01.06.1942, Síða 49
LIFENDUR OG DAUÐIR 183 vart líta hann réttu auga. Enginn skildi, hví hann var hér kominn og seztur að á sjávarströndu. ÁsauSir hans voru sjötíu aS tölu og gengu í fjöllum VíSifjarSar frá sumarmálum til veturnátta. Þeir höfSu breiS bök og síSan lagS, og þó ljónstyggir, eins og hindir Líbanons. Þorbjörn elskaSi sauSi sína og var þeim góSur hirSir. Hann gekk títt til þeirra á fjöllin vor og haust og sá á þá, hversu þeim vegnaSi, en safnaSi heyjum um und- irhlíSar og hjalla yfir sumariS, bar þaS ósinkur til þeirra á garSann gjafatím- ann allan. Hann átti hund einn grá- kolóttan, gæddan mannsviti, eyrna- sperrtan, skottbrattan, meS ól um hálsinn. Þessi hundur hét Frankó. Þorbjörn og Frankó voru vinfáir meSal sægarpanna á eyrinni og þaS settu þeir ekki fyrir sig. Þeir áttu fé sitt og fjöll, og af gnípum þeirra litu þeir niSur á mor flæSarmálsins og sáu hversu smátt þaS var og einskisvert. Og er þeir gengu um götur þorpsins, speglaSi svipur beggja og látbragS enn þetta sama viShorf, þetta sama mat. Þeir stóSu þá enn á gnípu sinni og horfSu niSur fyrir sig á moriS, sást næstum yfir þaS, svo smátt var þaS, lögSu allt aS líku hér: skipstjórann og háseta hans, kaupmanninn, skóla- stjórann, lifrarbræSslumanninn, smiS- inn, sóknarnefndarmanninn og föSur ljósanna, allt — nema börnin. Þeim gat Þorbjörn stundum gefiS krónu, stundum tvær, sagt þeim aS kaupa sér gott, kaupa bók eSa blýant, szigt þeim aS fara nú heim aS hátta, vera þæg aS þvo sér. Slíkur var Þorbjörn, óvinur alls, nema barna og sauSfjár og hunda og hinna konunglegu, lítt- kleifu fjalla. IV. Svo var þaS áriS 1942, aS niSur féll öll fjársöfnun og mannfagnaSur á degi hinna dauSu í þorpinu Sandeyri und- ir Skuggavaldi. Óstýrilát veSur höfSu lengi hamlaS sjósókn, og leiddist nú mörgum landsetan, enda fyrir mat aS róa, ef gæfi, svo sem verSlagi var hátt- aS á öllu því, er ætt gat talizt. Létti loks ótíS þessari aS kvöldi síSasta vetrardags, og var þá ekki aS sökum spurt, heldur búizt hlífum og kuggun- um haldiS til hafs næsta morgun. Þeir, sem eftir sátu í landi, beittu lóSir og brýndu hnífa sína og sveSjur. Hér var sem sé skollin á alger styrjöld, eins og í hinum löndunum, hver maSur á sín- um staS, heimavarnarliSiS ekki síSur en herinn sjálfur, og enginn mundi eft- ir, aS þetta var dagur hinna dauSu, eSa sumardagurinn fyrsti öSru nafni. Enginn ? — Jú, of mikiS er aS segja þaS. MaSur er nefndur Sæmundur Grímsson, sjómaSur genginn á land fyrir fjórum árum. Hann hafSi engu gleymt. MeSal annars minntist hann þess, aS samkvæmt útreikningi sókn- arnefndarformannsins átti fjársöfnun í kirkjugarSssjóSinn aS réttu lagi aS verSa lokiS í dag, en nú mundi þaS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.