Helgafell - 01.06.1942, Qupperneq 51

Helgafell - 01.06.1942, Qupperneq 51
LIFENDUR OG DAUÐIR 185 éta þetta ofan í þig aftur, helvízkur lýsiskagginn.” ,,ÞaS sem ég hef sagt, það hef ég sagt,“ gegndi Ijósamaðurinn ein- beittur. ,,Viltu sjá ?“ Hann benti á skálmina sína hryggur bæði og reiÖ- ur, en annars stilltur vel. Þorbjörn stökk í loft upp, eða því sem næst, og stóð í næstu andrá frammi fyrir Sæmundi. Svörtu augun hans skinu eins og hnífsoddar í hálf- rökkri, og hann otaÖi þeim. ,,Éttu það ofan í þig aftur, eða ég —“ hótaSi hann og hóf hnefa á loft, grjótharðan og blakkan. ,,Nei. En ég skal þó viðurkenna, að hundurinn er eigandanum skárri,“ hrópaði Sæmundur reiðubúinn til þess að þola á ný meiðingar af hendi hins spánska ofstækis, já, láta myrða sig, ef í það færi. Þorbjörn sveiflaSi hnefanum, sló. ÞaS var mikið högg og hitti Sæmund á vinstri kjálka. Hann riÖaSi við, og féll, en hann reis óðar á fætur aftur, og nú stóð hann yzt út á bryggjubrún- inni. ,,Þarna sérðu hvað það kostar að ærumeiða mig og minn hund, slorpok- inn þinn og ódámurinn,“ hvæsti Þor- björn. ,,Viltu éta það ofan í þig nú ?“ Undarlegri hugsun laust niður í sál Sæmundar, fífldjarfri hugsun og lúmskri þó, allt að því stórbrotinni, og hann fékk henni stjórnvölinn: ,,Þiö eruð báðir tveir svartur blett- ur á þessu byggðarlagi, og væri þörf á að þurrka hann út,“ æpti hann há- stöfum. ,,Og sláðu aftur, ef þú þorir.“ í annað sinn sveiflaÖi hinn góði hirðir blökkum hnefa sínum og sló, og í annað sinn hitti höggið föður ljós- anna með þeim árangri, að hann missti jafnvægiS, en nú kom hann ekki niður á hina traustu viði bryggj- unnar, heldur utan við þá. Hann steyptist í sjóinn. Nokkur andartök stóðu þeir hvor við annars hliS, þeir Þorbjörn og Frankó, og horfðu á eftir Sæmundi, hvernig hann kafaði blágræn djúpin og dró með sér mjallhvítan vönd brestandi loftbólna, hvernig hann náði að lok- um til botnsins, sneri þar við, og kom til baka, hvernig hann rak blautan hausinn upp úr og blés frá sér sjón- um, eins og Grænlands-sléttbakur, og hvernig hann að síðustu greip til sundsins og gerði sig líklegan til land- göngu skammt innan við bryggjuna. Þá sneri Þorbjörn á brott og yfirgaf þennan stað, gekk til fjalls með hund- inn. Rétt seinna var barið að dyrum hjá sóknarnefndarformanninum, sem einnig var formaður sáttanefndar. Var þar kominn Sæmundur Gríms- son, saltdrifin hetja stigin upp úr bár- um, eins og kveðið hefur verið. En að hann svipaðist hér um eftir sólfögr- um meyjum, fífli í haga eða fjallstindi, því fór mjög fjarri. Reiður var hann nú, eins og Vingþór, hafði klögumál að flytja, krafðist réttar síns. í annaÖ sinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.