Helgafell - 01.06.1942, Síða 52

Helgafell - 01.06.1942, Síða 52
186 HELGAFELL á ævinni hafði morStilraun veriS á honum framin saklausum. ,,Lg heimta, aS Þorbirni verSi gert aS greiSa mér bætur, eSa ég set á hann sýslumanninn og fæ hann dæmdan í tukthús,“ sagSi hann aS lokinni frá- sögn og hristi sjóinn úr jakkaerminni sinni. ,,Þú ákveSur svo sáttafundin- um stund og staS og hraSar þessu heldur en hitt,“ bætti hann viS eftir augnabliksþögn, en hafSi nú ekki meiri tíma í bili, þurfti aS fara heim aS skipta, svo lungnabólga hlypi nú ekki í þetta og dræpi hann alveg. Sáttafundurinn var haldinn í barna- skólanum nokkru seinna og segir fátt af vopnaviSskiptum, en Sæmundur lagSi fram skjal, og var á sundurliSaS- ur reikningur svohljóSandi: Fyrir skemmdir á úrinu mínu ............... kr. 150,00 Fyrir skemmdir á spariföt- unum mínum ............... — 250,00 Fyrir meiSsli og önnur ó- þægindi .................. — 300,00 Samtals .................. — 700,00 Lengi dags neitaSi Þorbjörn aS ját- ast undir gerS þessa, svo sem Árni lögmaSur forSum, en lét aS lokum bölvandi undan hótunum Sæmundar og skrifaSi nafn sitt á skjaliS. Þá var þaS, aS Sæmundur fór eins og ofurlítiS aS kíma og þó einkum framan í vin sinn, sóknarnefndarfor- manninn. Svo sagSi hann: „Þetta fé, aS upphæS sjö hundruS krónur, er ætlaS kirkjugarSssjóSi Sandeyrar, og gef ég honum þaS hér meS. ÞiS erum allir vottar þess.“ ,,Ha, gefa ?“ hváSi sóknarnefndar- formaSurinn fljótmæltur og reis á fæt- ur. ,,Er þetta ekki einmitt upphæSin, sem okkur taldist til, aS enn vantaSi í sjóSinn, og viS bjuggumst viS aS geta safnaS um daginn.“ ,,ÞaS lætur víst nærri. Og nú ætl- ast ég til, aS viS getum fengiS okkar kirkjugarS fyrir haustiS, hvaS sem öllu sjóveSri líSur,“ svaraSi Sæmund- ur, og nú brosti hann út aS eyrum. Þorbjörn starSi á þáþegjandi, meSan þessu fór fram, og þaS var eitthvaS, sem í honum brauzt. Svo brauzt þaS út úr honum: „Leyfist mér aS bera fram eina smávegis tillögu ?“ spurSi hann og fékk leyfiS. Þá sagSi hann: „Ég leyfi mér aS bera fram þá tillögu, aS þar sem hinum dauSu er ætlaS silfriS svo útlit er fyrir, aS þeir fái nú loks leir- kerasmiSsakurinn langþráSa, þá verSi sumardagurinn fyrsti hér eftir helgaS- ur þeim réttu eigendum hans, börn- unum, líkt og tíSkast á stöSum, þar sem lifandi menn eru enn nokkurs ráSandi. A5 öSrum kosti kýs ég mér heldur tukthúsvistina en sættir.“ Tillagan var samþykkt. Og er fundi var slitiS, og Sæmund- ur einn orSinn á ný, laumaSist enn dálítil brosvipra fram í augnakróka hans og munnvik. „Seinna höggiS," hugsaSi hann. Hihi. A3 láta sér detta í hug aS panta þaS svona, þaS hefSu ekki allir leikiS eftir honum, eins og á stóS, jafnvel þó syndir væru. Þannig lauk ófriSi hins góSa hirSis og föSur ljósanna meS beggja sigri, enda er taliS, aS þeir séu nú orSnir vinir. Og víst er um þaS, aS í gær- kvöldi sáust þeir saman á gangi, og tölti hundurinn Frankó í krókum á undan þeim. En verSur nokkru sinni um varan- legan friS aS ræSa milli lifenda og dauSra ? Guðmundur Daníelsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.