Helgafell - 01.06.1942, Síða 61

Helgafell - 01.06.1942, Síða 61
ÁVANI OG OFREGLA 195 ýmsum öðrum hugsunarvenjum en pólitískum, svo að það leiði til þröng- sýni og þroskastöðvunar. — Þeir, sem vanir eru að lesa eingöngu skáldskap og fagurmenntir, aettu að taka upp þann sið, að lesa við og við fræðibæk- ur j ýmsum greinum. Sama máli gegn- ir um fræðimenn. Þeim er óhyggilegt að einskorða lestur sinn við fræðigrein sína eða sérsvið sitt. Einhæfur lestur er alltaf varhugaverður, hann skorðar manninn í sömu hugsunarvenjunum, en fjölbreyttur lestur víkkar áhugasvið mannsins, fær hann til að skilja, að margt er jafnmikilsvert og það, sem hann sjálfur starfar að eða er mest hneigður fyrir. Hafið því tómstunda- lestur ykkar sem allra fjölbreyttastan. * * * Ef rúm leyfði, mætti minnast á ýms- ar fleiri almennar varúðarreglur, sem hygginn maður verður að fylgja að ein- hverju leyti til að forðast fjötra van- ans. Allir geta komið einhverjum þeirra við, og þótt þær sýnist smá- vægilegar í fljótu bragði, geta þær haft mikla þýðingu fyrir persónuþroskann. ÖH nýbreytni í daglegum háttum varn- ar því, að við verðum vanavélar og of- reglumenn. Það er óhjákvæmilegt og gott, að vissu marki, að hafa tamið sér fastar venjur, og þá auðvitað þær, sem yfirleitt mega teljast góðar og gagn- legar. En jafnvel ýmsar góðar venjur geta orðið þroskatálmi, þegar til lengd- ar lætur, eins og ég hef leitazt við að sýna fram á. Stmon Jóh. Ágústsson. HELZTU HEIMILDIR: H. L. Hollingworth: Mental Growth and Decline, 1927. W. James: Principles of Psychology, 1890. W. H. Mihesell: Mental Hygiene, 1939. B. L. Thomdi\e: Adult Learning, 1928. /. B. Watson: Psychology from theStandpoint of a Behaviorist, 3id. ed. 1929.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.