Helgafell - 01.06.1942, Qupperneq 80

Helgafell - 01.06.1942, Qupperneq 80
210 HELGAFELL fyrir speki hans, allri trú á hugsun- ina. Þeir vita skyndilega allt, hann ekkert. Hinir dýpstu leyndardómar heimspekinnar og mikilvægustu upp- götvanir, hans og annarra, verða að reyk og þögn fyrir rökum þessara tekjuháu spámanna dagsins. Heims- styrjöldin hefur rekiS eggiS niSur á endann og sjá, þar stendur þaS. Reyni hann aS beita sögulegri skoSun sinni til skýringar þessum hildarleik eSa lýsa hann upp meS siSferSilegum geislum, þá brosa menn aS honum eins og barni, sjónarmiS þeirra eru svo örugg, svo efnisbundin. Þegar hann leggst djúpt og rekur orsök þessara hörm- unga til vanþroska eins líffæris manns- ins, heilans, svara þeir: Krónur. Og reyni hann aS vera alþýSlegur í hugs- anagangi og fallast á nauSsynina til aS kæfa hin djöfullegu öfl fasismans í blóSi, þótt þaS sé hvergi nærri full- komiS heimspekisjónarmiS, þá telja þeir þaS aukaatriSi, svara aftur: Krónur. í þessu eina fleirtöluorSi finna þeir lauk allrar vizku, hugmyndir hans eru skyndilega orSnar úreltar. En þaS er önnur vera í þessari stofu, sem skilur til fulls hina nýju spámenn, þótt hún hafi aldrei áSur botnaS í sam- ræSunum. ÞaS er hin stórvaxna, Ijós- hærSa kona hans. ÁstandiS og krón- urnar er henni eins skiljanlegt ogFaSir- voriS, hún sér fullum sjónum inn í framtíSina, þegar hann veit ekkert um horfurnar. Hún getur ekki lengur orSa bundizt. Æsingin gerir hana bituryrta, leggur henni hörS orS í munn, særandi orS, sem hún hefur aldrei mælt viS hann fyrr. Er hann fábjáni, eSa er þaS af tómri ómennsku, aS hann lætur þetta einstæSa tækifæri lífshamingju sér úr greipum ganga ? Hefur honum aldrei yeriS þaS ljóst, aS þaS er hún, sem hefur þrælaS fyrir heimilinu og neitaS sér um allt ? Eiga þau aS hafna á bæn- um, þegar þrek hennar er þrotiS ? í fyrstu undrast hann, er sem steini lostinn, lítur á hana í djúpri þögn upp undan gleraugunum. Hefur hann ekki einhvern tíma séS þessa konu áSur ? En þekkti hann hana ? SíSan bendir hann henni á óréttmæti ásakana henn- ar, hann er ekki í sökinni, þessi bless- unarríka atvinnuaukning hefur sniS- gengiS hann, atvinna hans hefur jafn- vel minnkaS, enginn þarf á heillaósk- um aS halda á þessum velgengnistím- um, enginn gleSur sig viS fagurlega rituS ljóS, eSa lætur skrá ættartölur. Svar hennar er fyrirlitlegt pú. Og nú er þaS hún, sem fræSir hann. Enginn er svo vitlaus, aS líta framar viS slík- um hégóma, allir hafa peninga til aS kaupa gulldjásn í gjafir eSa heila bíla, geta látiS prenta allt sem þeir vilja, jafnvel skrautprenta. SíSan hefst fyr- irlestur um ógurlega dýrtíS, studdur ó- hrekjanlegum tölum, þau eru aS kom- ast á vonarvöl, heimili þeirra stendur í merki skortsins. Honum verSur bilt viS þessar fréttir, fátækt er honum ekk- ert áhyggjuefni, en bjargarleysi er hræSileg tilhugsun. HvaS á hann til bragSs aS taka ? Þá kemur þaS í ljós, aS hún er ekki eins ráSþrota: Fara í Bretavinnu. Hann lítur skelkaSur fyrst á hana, svo á hendur sínar. En hún er ekki harSbrjósta, enginn fasisti, aSeins hyggin kona, sem þolir ekki aS horfa þegjandi á hlut sinn lenda hjá öSrum, framsýn kona, þótt hana skorti bjart- sýni hans, skýjaglópsbjartsýni, sem alltaf verSur sér til skammar. Henni hefur meS samböndum sínum viS dug- andi menn hinnar líSandi stundar tek- izt aS fá von um léttari vinnu handa honum: vera túlkur. Þetta er vingjarn- legt tilboS, en strandar, því miSur, á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.