Helgafell - 01.06.1942, Page 85

Helgafell - 01.06.1942, Page 85
Árni Jónsson frá Múla: Nokkur Gunnar Þegar glataði sonurinn sneri aftur til föðurhúsanna var slátrað alikálfi og slegið upp mikilli veizlu. Þegar Gunn- ar Gunnarsson fluttist alfari til íslands eftir rúmlega 30 ára útivist, var ekkert Gunnar Gunnarsson tilstand. Það var heldur enginn ,,glat- aður sonur**, sem nú var að skila sér. í raun og veru hafði Gunnar aldrei að heiman farið. Þótt hann dveldi fjar- vistum fór hugurinn aldrei út fyrir landsteinana. Hann hlaut mikla frægð og kynntist stórmenni margra þjóða. En nánustu félagar hans voru æsku- vinir hans af Austurlandi, Vopnfirð- ingar og HéraSsmenn. Þegar hann sat orð um Gunnarsson við skrifborð sitt í Danmörku, var hann oftast að rabba við þetta fólk. Hann unni því, skildi það og var enn með því. Allt, sem hann hafði eftir þessu fólki, færði hann á betra veg. Mér er enn í minni, þegar fundum okkar Gunnars Gunnarssonar bar fyrst saman. Það var vorið 1918. — Gunnar var þá í heimsókn hjá föður sínum, Gunnari hreppstjóra á Ljóts- stöðum í Vopnafirði. — Hann hafði skroppið um kvöldið ,,oná Tanga“ til að heilsa upp á gamlan vin sinn, Ing- ólf lækni Gíslason. Eins og vera bar, bauð læknirinn faktornum á staðnum heim til sín til að kynnast skáldinu. ViS sátum þarna þrír, bjarta vornótt- ina, yfir einhverri glætuúr ..apóteksins geymsluklefa". ÞaS fór allt vel fram, enda eru þeir báðir mestu hófsmenn, Ingólfur og Gunnar. En ég lærði dálítið þessa nótt. Ég held, að almenningur hér á landi geri sér til þessa dags býsna fráleitar hug- myndir um líf listamanna. I augum margra eru listamenn eins konar ,,fugl- ar himinsins", láta hverjum degi nægja sín þjáning, brjóta af sér fjötra borgaralegs samfélags, hafa enda- skipti á nótt og degi, slæpast flestum stundum — yfirleitt heldur kæringar- lítil drabbaramenni, sem ekki vilja hafa mikið fyrir lífinu, en bíða þess aðgerðarlausir, að andinn komi yfir þá. Ó, já, þetta er víst það, sem al- mennt er kallað „listamannseðli". En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.