Helgafell - 01.06.1942, Side 94

Helgafell - 01.06.1942, Side 94
224 HELGAFELL Erich Kástner: Ávarp til auðkýfinga Af hverju viljið þér ólmir bíða eftir því, að þeir kýli niður stásskonur yðar og stofurakka og stytturnar mola á sjálfum yður? Eruð þér svona seinir að hugsa? Senn verða snarari gestir inni, fleygja yður út sem dauðri dulu og draga við hún á flaggstönginni, opna yðar bíl með eldhúshnífum, eta yðar hænsni í salnum gylita! Andvörp, blótsyrði og bænir yðar bíta ekki á skrápa slíkra pilta. Okkur mun einnig hollt að gera okkur grein fyrir því nú þegar, að jafnvel þótt þær hug- sjónir, sem við teljum menningu okkar undir komna, beri sigur úr býtum í styrjaldarlok, mun afstaða þjóðanna gagnvart lýðræðinu eiga fyrir sér að breytast að stórum mun. Af skiljanlegum ástæðum hafa kröfur okkar um lýðræði beinst að því fyrst og fremst að heimta sem jafnastan rétt til handa hverjum þegn í þjóðfélaginu. Og jafnvel þótt um það megi deila, hversu vel hafi tekist í þessu efni, verður ekki hjá því komizt að álykta, að eftir þessa styrjöld muni lýðræðið engu síður beinast að því að gera sem jafnastar kröfur. í þeirri veröld framtíðarinnar, sem við von- umst allir til að geta orðið þátttakendur í að skapa, mun margs verða af okkur krafist, en þó framar öllu fómfýsi, þegnskapur og af- dráttarlausrar hlýðni við þær hugsjónir, sem við játumst undir. En út í þetta verður vænt- anlega farið nánar í næsta hefti. FRÁ RITSTJÓRNINNI Meðal annars, sem kemur í næsta hefti Helgafells, er fram- hald af greinaflokki Barða Guðmundssonar þjóðskjalavarðar um uppruna íslenzkrar skáldmenntar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.