Helgafell - 01.06.1942, Side 120
Ánægjulegasti vottur velmegunar
íslenzku þjóðarinnar eru hin sívaxandi kaup á íslenzkum úrvalsbókum
^IÐ viljum vekja athygli yðar á því, að bækur eru enn prentaðar í
sömu upplögum og fyrir stríð og seljast því upp fyrr en varir.
|FT eftirtaldar bækur vantar enn í safn yðar þá er ráðlegast að
senda okkur pantanir yðar samstundis með símskeyti eða bréfi
og fáið þér þær þá sendar gegn eftirkröfu.
STJÖKNUR VORSINS (fá eintök
í mjög vönduðu, handunnu skinn-
bandi) kr. 36,00 og 38,00.
„VIÐ LANGELDA”, ljóð Sig.
Grímssonar, (sárfá eintök í vönd-
uðu djúpfalsskinnbandi) kr. 26,00
og 28,00.
„FEÐGAR A FERД, eftir Heðin
Brú, slyngasta r'thöfund Færey-
inga. — Höfum nú fengið bókina
í skinnbandi.
„SJÖ TÖFRAMENN”, nýjasta bók
Laxness. Fæst í skinnbandi.
Stórverk Laxness. „LJÓSVIK-
INGURINN”, 4 bindi í fallegu
liandgerðu djúpfalsb. kr. 116,00.
,.SAGAN AF ÞURIÐI FOR-
MANNP’, bókin, sem talin er næst
Islendingasögunum að frásagnar-
snilld. Fáum í ágúst nokkur eintök
í handgerðu djúpfalsbandi.
„I VERUM”, hin margumtalaða
sjálfsæfisaga Theodórs Friðriks-
sonar, sem nú er atmennt nefnd
,.Islandskvikmynd í 60 ár”, fæst
enn í góðu djúpfalsskinnbandi,
kr. 82,00.
Öll ljóð Steins Steinarrs í djúpfalsbandi kr. 78,00.
|P F bókin er íslenzk og ef hún er fáanleg, getið þér snúið yður til
eða sent í elztu og stærstu bókaverzlun landsins
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
Austurstræti 18.