Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Side 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Side 24
*Heimili og hönnunErla Kolbrún, innanhússtílisti býr í fallegri íbúð og finnst gaman að breyta til. » 26 EPAL 13.250 KR. Dásamleg, mjúk og falleg sængurver frá Hay. FAKÓ 2.900 KR. Falleg mynd frá House Doctor. GRAFÍSK FORM Í HÚSMUNUM Grafískar áherslur MÓDERN 29.900 KR. Mjúkur púði með óreglulegu þríhyrningamynstri. Grafískar áherslur gefa einföldum stíl líflegt yf- irbragð. Morgunblaðið/Golli TEKK COMPANY 7.200 KR. Korktafla sem þú get- ur raðað upp eftir þínu höfði. ILVA 4.995 KR. Mínimalískur vasi með grafískum áherslum. PENNINN 96.900 KR. Prismatic- borðið frá VITRA er góð fjárfesting. TEKK COMPANY 6.900 KR. Flottur púði frá House Doctor með grafísku munstri. GRAFÍSK FORM HAFA VERIÐ VINSÆL UNDANFARIÐ EN GRAFÍSKAR ÁHERSLUR Í HÚSMUNUM VERÐA ÁFRAM ÁBERANDI Á NÝJU ÁRI. GRAFÍSKT MUNSTRAÐAR MUBLUR OG SMÁHLUTIR ERU EINFÖLD LEIÐ TIL ÞESS AÐ POPPA UPP HEIMILIÐ OG GEFA ÞVÍ SKEMMTILEGT YFIRBRAGÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is EPAL 16.200 KR. Hlýtt teppi frá Ferm Living. HRÍM 16.900 KR. Dásamlegt grafískt verk eftir Kristinu Krogh á viðarplötu. IKEA 2.990 KR. Spegill í 10 einingum sem má púsla saman hvernig sem þú kýst.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.